Sprengisandur: Veðurfarsbreytingar, vinnumarkaður og formennirnir til umræðu í dag Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2022 09:43 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Halldór Björnsson, einn okkar helsti sérfræðingur um samspil veðurs, hafs og loftslags ætlar að byrja og fjalla m.a. um nýjar rannsóknir sem sýna fram á að markmið Parísarsamkomulagsins hangi á algerum bláþræði. Svo koma þau Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og takast á um tilgang og markmið hugmynda um félagafrelsi á vinnumarkaði en frumvarp þess efnis liggur nú fyrir Alþingi. Um klukkan ellefu mætir svo Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sem líklegast á von á mótframboði í embætti formanns á landsfundi um næstu helgi. Hann fer yfir sviðið, ÍL málið og fleiri mál sem brenna á þessa dagana. Í lok þáttar mæta greinendurnir Björn Ingi Hrafnsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þeir ætla að fjalla um átakalínur í stjórnmálunum, um stöðu nýs formanns Samfylkingarinnar og þá endurskoðun sem þar stendur fyrir dyrum og auðvitað líka um áhrif sem (sennilegt) framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til formanns Sjálfstæðisflokksins kann að hafa þar á bæ og víðar. Fylgjast má með þættinum í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Sjá meira
Halldór Björnsson, einn okkar helsti sérfræðingur um samspil veðurs, hafs og loftslags ætlar að byrja og fjalla m.a. um nýjar rannsóknir sem sýna fram á að markmið Parísarsamkomulagsins hangi á algerum bláþræði. Svo koma þau Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og takast á um tilgang og markmið hugmynda um félagafrelsi á vinnumarkaði en frumvarp þess efnis liggur nú fyrir Alþingi. Um klukkan ellefu mætir svo Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sem líklegast á von á mótframboði í embætti formanns á landsfundi um næstu helgi. Hann fer yfir sviðið, ÍL málið og fleiri mál sem brenna á þessa dagana. Í lok þáttar mæta greinendurnir Björn Ingi Hrafnsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þeir ætla að fjalla um átakalínur í stjórnmálunum, um stöðu nýs formanns Samfylkingarinnar og þá endurskoðun sem þar stendur fyrir dyrum og auðvitað líka um áhrif sem (sennilegt) framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til formanns Sjálfstæðisflokksins kann að hafa þar á bæ og víðar. Fylgjast má með þættinum í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Sjá meira