Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta tyllt sér á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur viðureignum sem allar verða sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti