Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta tyllt sér á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur viðureignum sem allar verða sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti