Ronaldo með United á morgun Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 11:48 Cristiano Ronaldo er klár í slaginn með Manchester United á nýjan leik. Getty/Alex Pantling Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki refsað frekar vegna hegðunar sinnar í leiknum gegn Tottenham í síðustu viku. Ten Hag setti Ronaldo í bann frá æfingum með aðalliði United eftir 2-0 sigurinn gegn Tottenham síðasta miðvikudag. Ronaldo hafði þá neitað að koma inn á í leiknum og strunsað í burtu áður en leiknum lauk. Þeir hafa nú fundað saman og sneri Ronaldo aftur til æfinga í gær, til undirbúnings fyrir leikinn gegn Sheriff í Evrópudeildinni á Old Trafford annað kvöld. Ten Hag sagði að Ronaldo yrði í leikmannahópnum á morgun en vildi að öðru leyti sem minnst tjá sig um málið á blaðamannafundinum í dag. „Þetta er ekki erfitt. Við sögðum það sem þurfti að segja, svöruðum öllum spurningum. Hann var í burtu í einn leik en er nú kominn aftur í hópinn eins og venjulega,“ sagði Ten Hag. Varane ekki með fyrr en eftir HM Knattspyrnustjórinn staðfesti hins vegar að franski miðvörðurinn Raphael Varane myndi ekki spila meira með United fyrr en eftir að heimsmeistaramótinu lýkur í desember. Varane fór meiddur af velli eftir klukkutíma leik í 1-1 jafnteflinu við Chelsea á sunnudaginn. Fótbolti Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Ten Hag setti Ronaldo í bann frá æfingum með aðalliði United eftir 2-0 sigurinn gegn Tottenham síðasta miðvikudag. Ronaldo hafði þá neitað að koma inn á í leiknum og strunsað í burtu áður en leiknum lauk. Þeir hafa nú fundað saman og sneri Ronaldo aftur til æfinga í gær, til undirbúnings fyrir leikinn gegn Sheriff í Evrópudeildinni á Old Trafford annað kvöld. Ten Hag sagði að Ronaldo yrði í leikmannahópnum á morgun en vildi að öðru leyti sem minnst tjá sig um málið á blaðamannafundinum í dag. „Þetta er ekki erfitt. Við sögðum það sem þurfti að segja, svöruðum öllum spurningum. Hann var í burtu í einn leik en er nú kominn aftur í hópinn eins og venjulega,“ sagði Ten Hag. Varane ekki með fyrr en eftir HM Knattspyrnustjórinn staðfesti hins vegar að franski miðvörðurinn Raphael Varane myndi ekki spila meira með United fyrr en eftir að heimsmeistaramótinu lýkur í desember. Varane fór meiddur af velli eftir klukkutíma leik í 1-1 jafnteflinu við Chelsea á sunnudaginn.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira