„Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Jón Már Ferro skrifar 25. október 2022 22:18 Björgvin Páll Gústavsson var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. „Mjög stoltur og svolítið þreyttur. Þetta var rosalegur leikur í 60 mínútur. Lokatölurnar, 44 – 39, segja alla söguna um hvernig þessi leikur var.“ Í seinni hálfleik var Björgvin Páll tekinn út af og inn kom Motoki Sakai. Það var ekki vegna lélegrar framistöðu Björgvins heldur var hraði leiksins svo rosalegur að hann þurfti á hvíldinni að halda. „Þetta var svolítið mikið. Við vorum að keyra á þá í fyrri hálfleik, þá var þetta auðveldara. Svo var þetta fram og til baka endalaust. Einbeitingin var farin, maður var svolítið þreyttur. Sjaldan hef ég verið þreyttur í handboltaleik sem markmaður. Taugakerfið var bara svolítið sigrað. Það var búið að vera bortennis í þessu. Það var frábært að skila þessu í hús. Þeir svöruðu þessu með að hlaupa, við hlupum bara meira. Þess vegna þurftum við á öllum að halda.“ Björgvin er á því að leikurinn í kvöld og allt í kringum hann hafi verið töluvert ólíkt hefðbundnum leik í Olís deildinni. „Já, allt öðruvísi. Líka bara stemningin. Það var fullt hús. Við vorum með forsetann. Það er dúkurinn, þetta er rosalega mikil gæsahúð og læti fyrir leik. Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur. Það er ekkert sjálfgefið. Margir sem lenda í þessum aðstæðum koðna niður. Við erum með svo mikið af töffurum í liðinu að þeir risu bara upp. Þetta er bara úrslitakeppni fyrir okkur og að skila svona sigri í hús í fyrsta leik er náttúrulega bara galið.“ Næsti leikur Vals er á móti spænska liðinu Benidorm, eyju sem flestir Íslendingar þekkja. „Við erum að fara í mjög skemmtilegt verkefni í næsta leik á Benidorm. Það er allt öðruvísi leikur. Mér skilst að þeir séu að spila einhverja 3-2–1 vörn eða 5–1 vörn. Spila líka mjög mikið 7 á 6. Það verður erfitt fyrir okkur að spila okkar leik. Við erum ekkert að bakka með okkar.“ Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
„Mjög stoltur og svolítið þreyttur. Þetta var rosalegur leikur í 60 mínútur. Lokatölurnar, 44 – 39, segja alla söguna um hvernig þessi leikur var.“ Í seinni hálfleik var Björgvin Páll tekinn út af og inn kom Motoki Sakai. Það var ekki vegna lélegrar framistöðu Björgvins heldur var hraði leiksins svo rosalegur að hann þurfti á hvíldinni að halda. „Þetta var svolítið mikið. Við vorum að keyra á þá í fyrri hálfleik, þá var þetta auðveldara. Svo var þetta fram og til baka endalaust. Einbeitingin var farin, maður var svolítið þreyttur. Sjaldan hef ég verið þreyttur í handboltaleik sem markmaður. Taugakerfið var bara svolítið sigrað. Það var búið að vera bortennis í þessu. Það var frábært að skila þessu í hús. Þeir svöruðu þessu með að hlaupa, við hlupum bara meira. Þess vegna þurftum við á öllum að halda.“ Björgvin er á því að leikurinn í kvöld og allt í kringum hann hafi verið töluvert ólíkt hefðbundnum leik í Olís deildinni. „Já, allt öðruvísi. Líka bara stemningin. Það var fullt hús. Við vorum með forsetann. Það er dúkurinn, þetta er rosalega mikil gæsahúð og læti fyrir leik. Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur. Það er ekkert sjálfgefið. Margir sem lenda í þessum aðstæðum koðna niður. Við erum með svo mikið af töffurum í liðinu að þeir risu bara upp. Þetta er bara úrslitakeppni fyrir okkur og að skila svona sigri í hús í fyrsta leik er náttúrulega bara galið.“ Næsti leikur Vals er á móti spænska liðinu Benidorm, eyju sem flestir Íslendingar þekkja. „Við erum að fara í mjög skemmtilegt verkefni í næsta leik á Benidorm. Það er allt öðruvísi leikur. Mér skilst að þeir séu að spila einhverja 3-2–1 vörn eða 5–1 vörn. Spila líka mjög mikið 7 á 6. Það verður erfitt fyrir okkur að spila okkar leik. Við erum ekkert að bakka með okkar.“
Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
„Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55
Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20