Ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. október 2022 14:01 Fjölbreyttir viðburðir eru framundan hjá List án landamæra. List án landamæra Menningarhátíðin List án landamæra á sér stað um þessar mundir og má með sanni segja að það sé viðburðarík vika framundan. Í boði verða fjölbreyttir viðburðir og eru öll velkomin. Á morgun, miðvikudag, fer fram opin málstofa í hátíðarsal Borgarbókasafnsins við Gerðuberg en í fréttatilkynningu segir að þar muni grasrótin ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum. Næstkomandi föstudag verður svo sett upp föstudagsleikhús í sama hátíðarsal þar sem leikhópurinn Perlan stígur á stokk ásamt leikhópi úr smiðju Fjölmennt. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Lokahnykkurinn fer síðan fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn með mikilli veislu en þar verður listmarkaður, kaffihús, DJ, gjörningar, dans og fleira. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Myndlistarsýningarnar sem opnaðar voru í síðustu viku í Gerðubergi, Hafnarborg og Menningarhúsunum í Kópavogi standa enn og munu gera fram í nóvember. „Ekki láta þessa menningarveislu fram hjá ykkur fara,“ segir að lokum í fréttatilkynningunni. Nánari upplýsingar um List án landamæra má finna hér. Myndlist Menning Mannréttindi Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Á morgun, miðvikudag, fer fram opin málstofa í hátíðarsal Borgarbókasafnsins við Gerðuberg en í fréttatilkynningu segir að þar muni grasrótin ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum. Næstkomandi föstudag verður svo sett upp föstudagsleikhús í sama hátíðarsal þar sem leikhópurinn Perlan stígur á stokk ásamt leikhópi úr smiðju Fjölmennt. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Lokahnykkurinn fer síðan fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn með mikilli veislu en þar verður listmarkaður, kaffihús, DJ, gjörningar, dans og fleira. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Myndlistarsýningarnar sem opnaðar voru í síðustu viku í Gerðubergi, Hafnarborg og Menningarhúsunum í Kópavogi standa enn og munu gera fram í nóvember. „Ekki láta þessa menningarveislu fram hjá ykkur fara,“ segir að lokum í fréttatilkynningunni. Nánari upplýsingar um List án landamæra má finna hér.
Myndlist Menning Mannréttindi Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30