Rúnar Alex varði og varði frá stjörnum Galatasaray og setti met í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2022 11:30 Rúnar Alex Rúnarsson hefur leikið nítján landsleiki. vísir/hulda margrét Enginn markvörður í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur varið fleiri skot í einum leik á tímabilinu en Rúnar Alex Rúnarsson gerði gegn Galatasaray í gær. Rúnar átti stórleik í marki Alanyaspor þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við stórlið Galatasaray á útivelli í gær. Vesturbæingurinn varði hvorki fleiri né færri en tíu skot í leiknum sem er það mesta sem nokkur markvörður hefur varið í tyrknesku úrvalsdeildinni í vetur. Hann varði meðal annars frábærlega frá Emin Bayram þegar hann slapp í gegn á þriðju mínútu uppbótartíma. 1 - Runar Runarsson, bu sezon Süper Lig'de en fazla kurtar yapt maç Galatasaray kar s nda oynad (10). . pic.twitter.com/H3EronpmnB— OptaCan (@OptaCan) October 23, 2022 Dries Mertens og Mauro Icardi komu Galatasaray í 2-0 áður en Sacha Boey, samherji þeirra, var rekinn af velli á 31. mínútu. Jue Balkovec minnkaði muninn á 68. mínútu og þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði Koka fyrir Alanyaspor. Rúnar tryggði gestunum svo stig með því að verja frá Bayram skömmu síðar. Rúnar Alex Rúnarsson's game in numbers : 10 saves (Most in the Süper Lig this season) 2 goals conceded 88% pass accuracy (30/34) 6 diving saves 6 saves inside the box 2 punches 12 throws 17 recoveries Man Of The Match pic.twitter.com/Lbjkl7VnOT— Arsenal Loan Watch (@arsenal_loans) October 23, 2022 Rúnar kom til Alanyaspor á láni frá Arsenal um miðjan ágúst. Hann hefur leikið níu leiki fyrir Alanyaspor sem er í 10. sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar af nítján liðum. Rúnar gekk í raðir Arsenal frá Dijon 2020. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Leuven í belgísku úrvalsdeildinni. Tyrkneski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Rúnar átti stórleik í marki Alanyaspor þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við stórlið Galatasaray á útivelli í gær. Vesturbæingurinn varði hvorki fleiri né færri en tíu skot í leiknum sem er það mesta sem nokkur markvörður hefur varið í tyrknesku úrvalsdeildinni í vetur. Hann varði meðal annars frábærlega frá Emin Bayram þegar hann slapp í gegn á þriðju mínútu uppbótartíma. 1 - Runar Runarsson, bu sezon Süper Lig'de en fazla kurtar yapt maç Galatasaray kar s nda oynad (10). . pic.twitter.com/H3EronpmnB— OptaCan (@OptaCan) October 23, 2022 Dries Mertens og Mauro Icardi komu Galatasaray í 2-0 áður en Sacha Boey, samherji þeirra, var rekinn af velli á 31. mínútu. Jue Balkovec minnkaði muninn á 68. mínútu og þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði Koka fyrir Alanyaspor. Rúnar tryggði gestunum svo stig með því að verja frá Bayram skömmu síðar. Rúnar Alex Rúnarsson's game in numbers : 10 saves (Most in the Süper Lig this season) 2 goals conceded 88% pass accuracy (30/34) 6 diving saves 6 saves inside the box 2 punches 12 throws 17 recoveries Man Of The Match pic.twitter.com/Lbjkl7VnOT— Arsenal Loan Watch (@arsenal_loans) October 23, 2022 Rúnar kom til Alanyaspor á láni frá Arsenal um miðjan ágúst. Hann hefur leikið níu leiki fyrir Alanyaspor sem er í 10. sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar af nítján liðum. Rúnar gekk í raðir Arsenal frá Dijon 2020. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Leuven í belgísku úrvalsdeildinni.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira