Veðrið með rólegasta móti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2022 08:00 Rólegt yfir Reykjavíkurtjörn Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir rólegheitaveður í dag að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Hægur vindur og bjart með köflum, en dálítil væta syðst á landinu. Síðdegis þykknar einnig upp á Suðvesturlandi og eru líkur á lítilsháttar vætu þar í kvöld. 0 til 7 stig yfir daginn, en vægt frost í innsveitum á Norðausturlandi,“ er skrifað inn á vef Veðurstofunnar um veður dagsins. Á morgun er reiknað með suðaustan golu eða kalda. Dálítil rigning á köflum, en yfirleitt þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Á norðanverðu Snæfellsnesi má hins vegar búast við hvössum vindstrengjum og samfelldari úrkomu. Hlýnar heldur. Veðurhorfur á landinu Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Dálítil væta syðst á landinu, og einnig suðvestanlands í kvöld, annars bjart með köflum. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn, en vægt frost í innsveitum á Norðausturlandi. Suðaustan 3-10 m/s á morgun, en 8-15 vestast. Dálítil rigning með köflum, en yfirleitt þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Hlýnar heldur. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðaustlæg átt 3-8 m/s, en 8-13 við suður- og vesturströndina. Dálítil rigning á víð og dreif, en þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn. Á mánudag: Austan 5-13 og dálítil væta, en þurrt norðanlands. Norðaustan 10-18 við suðausturströndina síðdegis og fer að rigna um landið sunnan- og austanvert. Hiti 2 til 8 stig, en vægt frost norðaustantil í fyrstu. Á þriðjudag: Austan 8-15 og rigning með köflum, en samfelldari úrkoma á Austfjörðum. Hiti 2 til 9 stig, mildast sunnantil. Á miðvikudag: Austlæg átt og væta með köflum, en þurrt á Norðurlandi. Hiti 4 til 10 stig. Á fimmtudag: Breytileg átt og rigning á stöku stað. Hiti 2 til 9 stig. Á föstudag: Norðlæg átt og þurrt að kalla. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Fleiri fréttir Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Fjögur mál til landskjörsstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Sjá meira
„Hægur vindur og bjart með köflum, en dálítil væta syðst á landinu. Síðdegis þykknar einnig upp á Suðvesturlandi og eru líkur á lítilsháttar vætu þar í kvöld. 0 til 7 stig yfir daginn, en vægt frost í innsveitum á Norðausturlandi,“ er skrifað inn á vef Veðurstofunnar um veður dagsins. Á morgun er reiknað með suðaustan golu eða kalda. Dálítil rigning á köflum, en yfirleitt þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Á norðanverðu Snæfellsnesi má hins vegar búast við hvössum vindstrengjum og samfelldari úrkomu. Hlýnar heldur. Veðurhorfur á landinu Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Dálítil væta syðst á landinu, og einnig suðvestanlands í kvöld, annars bjart með köflum. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn, en vægt frost í innsveitum á Norðausturlandi. Suðaustan 3-10 m/s á morgun, en 8-15 vestast. Dálítil rigning með köflum, en yfirleitt þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Hlýnar heldur. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðaustlæg átt 3-8 m/s, en 8-13 við suður- og vesturströndina. Dálítil rigning á víð og dreif, en þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn. Á mánudag: Austan 5-13 og dálítil væta, en þurrt norðanlands. Norðaustan 10-18 við suðausturströndina síðdegis og fer að rigna um landið sunnan- og austanvert. Hiti 2 til 8 stig, en vægt frost norðaustantil í fyrstu. Á þriðjudag: Austan 8-15 og rigning með köflum, en samfelldari úrkoma á Austfjörðum. Hiti 2 til 9 stig, mildast sunnantil. Á miðvikudag: Austlæg átt og væta með köflum, en þurrt á Norðurlandi. Hiti 4 til 10 stig. Á fimmtudag: Breytileg átt og rigning á stöku stað. Hiti 2 til 9 stig. Á föstudag: Norðlæg átt og þurrt að kalla. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Fleiri fréttir Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Fjögur mál til landskjörsstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Sjá meira