Lewandowski aðeins sá þriðji á öldinni til að skora yfir 600 mörk Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2022 07:00 Robert Lewandowski hefur verið iðinn við markaskorun í gegnum árin. Alex Caparros/Getty Images Pólska markamaskínan Robert Lewandowski varð í gær aðeins þriðji leikmaðurinn á 21. öldinni til að skora yfir 600 mörk á ferlinum. Það þarf varla að koma neinum á óvart að hinir tveir sem hafa náð þessum ótrúlega áfanga eru þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Villarreal og svaraði þar með fyrir tapið gegn Real Madrid í seinustu umferð. Fyrir leikinn var Pólverjinn með 599 mörk á ferlinum og mörk gærkvöldsins voru því númer 600 og 601. Robert Lewandowski scored his 600th and 601st competitive goal for club & country today.What a milestone 👏 pic.twitter.com/Fux7cg8k8D— ESPN FC (@ESPNFC) October 20, 2022 Þessi 34 ára gamli framherji hefur farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Börsunga frá Bayern München í sumar fyrir um 50 milljónir evra, en hann hefur nú skorað 16 mörk í fyrstu 14 leikjum sínum fyrir félagið. Áður hafði hann skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern og 103 mörk í 186 leikjum fyrir Borussia Dortmund. Þá var hann þegar búinn að skora 21 mark fyrir Znicz Pruszkow og 41 mark fyrir Lech Poznan í Póllandi, en leikmaðurinn hefur einnig skorað 76 mörk í 134 leikjum fyrir pólska landsliðið og er hann langmarkahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Það þarf varla að koma neinum á óvart að hinir tveir sem hafa náð þessum ótrúlega áfanga eru þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Villarreal og svaraði þar með fyrir tapið gegn Real Madrid í seinustu umferð. Fyrir leikinn var Pólverjinn með 599 mörk á ferlinum og mörk gærkvöldsins voru því númer 600 og 601. Robert Lewandowski scored his 600th and 601st competitive goal for club & country today.What a milestone 👏 pic.twitter.com/Fux7cg8k8D— ESPN FC (@ESPNFC) October 20, 2022 Þessi 34 ára gamli framherji hefur farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Börsunga frá Bayern München í sumar fyrir um 50 milljónir evra, en hann hefur nú skorað 16 mörk í fyrstu 14 leikjum sínum fyrir félagið. Áður hafði hann skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern og 103 mörk í 186 leikjum fyrir Borussia Dortmund. Þá var hann þegar búinn að skora 21 mark fyrir Znicz Pruszkow og 41 mark fyrir Lech Poznan í Póllandi, en leikmaðurinn hefur einnig skorað 76 mörk í 134 leikjum fyrir pólska landsliðið og er hann langmarkahæsti leikmaður liðsins frá upphafi.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira