Seinni bylgjan: Amma Hanna sagði 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta en er enn að spila Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2022 11:01 Hanna G. Stefánsdóttir er langelsti og langreyndasti leikmaður Olís-deildar kvenna. vísir/hulda margrét Engin í Olís-deild kvenna í handbolta kemst með tærnar þar sem Hanna G. Stefánsdóttir er með hælana þegar kemur að reynslu. Hún er nefnilega á sínu 27. tímabili í meistaraflokki. Hanna var til viðtals í Kvennakastinu, hlaðvarpi um Olís-deild kvenna, og brot úr viðtalinu var spilað í Seinni bylgjunni í gær. Þrátt fyrir að vera rétthent hefur Hanna jafnan spilað í hægra horninu. Hún þarf því að vinda upp á líkamann til að koma skotum á markið og ekki er annað hægt að segja en hún sé býsna fær í því enda er Hanna markahæst í sögu efstu deildar á Íslandi. „Ég hef alltaf verið með góðan stökkkraft og stekk upp á hægri eins og örvhentir gera. Þá næ ég vindunni, svífa og skúra gólfið,“ sagði Hanna. Hún segir að hraðinn í handboltanum sé mun meiri en þegar hún var yngri og líkamsstykur skipti ekki jafn miklu máli. „Núna eru ekki allir kögglar, fólk er hraðara á fótunum og það er alltaf verið að reyna að hraða leiknum,“ sagði Hanna. Klippa: Seinni bylgjan - Viðtal við Hönnu Hún hefur oft leitt hugann að því að hætta en er enn að, 43 ára. „Þegar ég var kannski 36-37 ára tapaði ég úrslitaleik og hugsaði núna er þetta komið gott, ég nenni þessu ekki lengur. Ég var alveg brjáluð,“ sagði Hanna en eftir þennan leik, þar sem Stjarnan tapaði fyrir Fram 2017, sagði hún 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta. En nú, sex árum seinna, er Hanna enn að spila. Hlusta má á viðtalið við Hönnu í spilaranum hér fyrir ofan. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo hlýða á Kvennakastið í heild sinni. Olís-deild kvenna Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Hanna var til viðtals í Kvennakastinu, hlaðvarpi um Olís-deild kvenna, og brot úr viðtalinu var spilað í Seinni bylgjunni í gær. Þrátt fyrir að vera rétthent hefur Hanna jafnan spilað í hægra horninu. Hún þarf því að vinda upp á líkamann til að koma skotum á markið og ekki er annað hægt að segja en hún sé býsna fær í því enda er Hanna markahæst í sögu efstu deildar á Íslandi. „Ég hef alltaf verið með góðan stökkkraft og stekk upp á hægri eins og örvhentir gera. Þá næ ég vindunni, svífa og skúra gólfið,“ sagði Hanna. Hún segir að hraðinn í handboltanum sé mun meiri en þegar hún var yngri og líkamsstykur skipti ekki jafn miklu máli. „Núna eru ekki allir kögglar, fólk er hraðara á fótunum og það er alltaf verið að reyna að hraða leiknum,“ sagði Hanna. Klippa: Seinni bylgjan - Viðtal við Hönnu Hún hefur oft leitt hugann að því að hætta en er enn að, 43 ára. „Þegar ég var kannski 36-37 ára tapaði ég úrslitaleik og hugsaði núna er þetta komið gott, ég nenni þessu ekki lengur. Ég var alveg brjáluð,“ sagði Hanna en eftir þennan leik, þar sem Stjarnan tapaði fyrir Fram 2017, sagði hún 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta. En nú, sex árum seinna, er Hanna enn að spila. Hlusta má á viðtalið við Hönnu í spilaranum hér fyrir ofan. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo hlýða á Kvennakastið í heild sinni.
Olís-deild kvenna Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira