Til skoðunar að taka í notkun breiðvirkara bóluefni gegn HPV Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2022 07:28 Gardasil verndar gegn fleiri tegundum HPV en Cervarix. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir þörf á því að skipta um bóluefni gegn HPV-veirunni hér á landi en hingað til hefur bóluefnið Cervarix verið boðið stúlkum við 12 ára aldur. Það ver gegn tveimur tegundum HPV-veirunnar og veitir um 70 prósenta vörn en hins vegar er annað bóluefni í boði erlendis, Gardasil, sem ver gegn níu tegundum HPV og veitir um 90 prósenta vörn. HPV-veiran á þátt í myndun leghálskrabbameins og er til staðar hjá langflestum þeirra sem greinast með sjúkdóminn eða forstigsbreytingar hans. Ástæða þess að Cervarix var valið fram yfir Gardasil í síðasta útboði var kostnaður. Maríanna Hallgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur og þriggja barna móðir, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé miður að á Íslandi sé stúlkum ekki boðið upp á besta mögulega kostinn. Hún afþakkaði Cervarix fyrir dætur sínar og hafði samband við heimilislækni fjölskyldunnar sem pantaði Gardasil. „Við konur þekkjum allar konur sem hafa fengið frumubreytingar og margar sem hafa farið í keiluskurð. Ef við getum komið í veg fyrir þetta líkt og er gert með aðrar veirutegundir, af hverju þá ekki?“ Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, yfirlæknir bólusetninga, játar því að kvensjúkdómalæknar hafi sett sig í samband við landlæknisembættið vegna málsins. Það verði farið í útboð á næstu mánuðum og þá muni koma í ljós hvaða bóluefni verður á boðstólnum frá haustinu 2023. Fréttablaðið hefur eftir heilbrigðisráðherra að þörf sé á að breyta um bóluefni. Málið hafi verið til skoðunar hjá sóttvarnalæknir og niðurstöður fari að liggja fyrir. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Vísindi Bólusetningar Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Það ver gegn tveimur tegundum HPV-veirunnar og veitir um 70 prósenta vörn en hins vegar er annað bóluefni í boði erlendis, Gardasil, sem ver gegn níu tegundum HPV og veitir um 90 prósenta vörn. HPV-veiran á þátt í myndun leghálskrabbameins og er til staðar hjá langflestum þeirra sem greinast með sjúkdóminn eða forstigsbreytingar hans. Ástæða þess að Cervarix var valið fram yfir Gardasil í síðasta útboði var kostnaður. Maríanna Hallgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur og þriggja barna móðir, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé miður að á Íslandi sé stúlkum ekki boðið upp á besta mögulega kostinn. Hún afþakkaði Cervarix fyrir dætur sínar og hafði samband við heimilislækni fjölskyldunnar sem pantaði Gardasil. „Við konur þekkjum allar konur sem hafa fengið frumubreytingar og margar sem hafa farið í keiluskurð. Ef við getum komið í veg fyrir þetta líkt og er gert með aðrar veirutegundir, af hverju þá ekki?“ Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, yfirlæknir bólusetninga, játar því að kvensjúkdómalæknar hafi sett sig í samband við landlæknisembættið vegna málsins. Það verði farið í útboð á næstu mánuðum og þá muni koma í ljós hvaða bóluefni verður á boðstólnum frá haustinu 2023. Fréttablaðið hefur eftir heilbrigðisráðherra að þörf sé á að breyta um bóluefni. Málið hafi verið til skoðunar hjá sóttvarnalæknir og niðurstöður fari að liggja fyrir.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Vísindi Bólusetningar Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira