Dregur úr virkni og ferðabanni aflétt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. október 2022 14:54 Kötluhellir. Búið er aðflétta tímabunni banni við ferðir í íshellana í Kötlujökli. Vísir/RAX Lögreglan á Suðurlandi hefur aflétt banni sem sett var á ferðir að Kötlujökli í gær vegna jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli. Dregið hefur úr virkni í dag. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar þar sem segir að gasmælingar í dag gefi ekki tilefni til áframhaldandi lokunar. Í gær mældust tveir skjálftar yfir þremur að stærð í Mýrdalsjökli, báðir þann 16.október. Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Sá stærri mældist rétt fyrir hádegi og reyndist 3,8 að stærð. Grannt er fylgst með eldstöðinni Kötlu og var ákveðið að setja tímabundið bann á ferðir í vinsæla íshella í Kötlujökli. Ástæða lokunarinnar var sú að ekki var talið útilokað að hlaup gæti hafist í Múlakvísl, en skammur viðbragðstími er mögulega fyrir hendi ef slíkt gerist. Kötluhellir er orðinn vinsæll áfangastaður ferðamannaVísir/RAX Í færslu á vef lögreglunnar segir að svæðið sé áfram í vöktun og brugðist verði fljótt við verði breyting á aðstæðum eða skjálftavirkni. Er ferðaþjónustuaðilum á svæðinu þó bent á að skynsamlegt sé að útbúa leiðsögumenn með gasmælum. Þá sé mikilvægt að hópar séu reiðubúnir til að yfirgefa svæðið strax ef mælingar breytast. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Katla Tengdar fréttir Skjálftahrina hafin í Mýrdalsjökli Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar yfir 2 að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökul síðan um hádegisbil. Stærsti skjálftinn til þessa mældist 3,8 að stærð. 16. október 2022 14:23 Drekagler er glæsilegur íshellir í Kötlujökli Íshellir í Kötlujökli í nágrenni Víkur í Mýrdal er magnað náttúrufyrirbæri sem nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Ragnar Axelsson, RAX, gerði sér ferð í hellinn í vikunni og myndaði í bak og fyrir. 8. september 2022 22:01 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef lögreglunnar þar sem segir að gasmælingar í dag gefi ekki tilefni til áframhaldandi lokunar. Í gær mældust tveir skjálftar yfir þremur að stærð í Mýrdalsjökli, báðir þann 16.október. Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Sá stærri mældist rétt fyrir hádegi og reyndist 3,8 að stærð. Grannt er fylgst með eldstöðinni Kötlu og var ákveðið að setja tímabundið bann á ferðir í vinsæla íshella í Kötlujökli. Ástæða lokunarinnar var sú að ekki var talið útilokað að hlaup gæti hafist í Múlakvísl, en skammur viðbragðstími er mögulega fyrir hendi ef slíkt gerist. Kötluhellir er orðinn vinsæll áfangastaður ferðamannaVísir/RAX Í færslu á vef lögreglunnar segir að svæðið sé áfram í vöktun og brugðist verði fljótt við verði breyting á aðstæðum eða skjálftavirkni. Er ferðaþjónustuaðilum á svæðinu þó bent á að skynsamlegt sé að útbúa leiðsögumenn með gasmælum. Þá sé mikilvægt að hópar séu reiðubúnir til að yfirgefa svæðið strax ef mælingar breytast.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Katla Tengdar fréttir Skjálftahrina hafin í Mýrdalsjökli Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar yfir 2 að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökul síðan um hádegisbil. Stærsti skjálftinn til þessa mældist 3,8 að stærð. 16. október 2022 14:23 Drekagler er glæsilegur íshellir í Kötlujökli Íshellir í Kötlujökli í nágrenni Víkur í Mýrdal er magnað náttúrufyrirbæri sem nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Ragnar Axelsson, RAX, gerði sér ferð í hellinn í vikunni og myndaði í bak og fyrir. 8. september 2022 22:01 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Skjálftahrina hafin í Mýrdalsjökli Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar yfir 2 að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökul síðan um hádegisbil. Stærsti skjálftinn til þessa mældist 3,8 að stærð. 16. október 2022 14:23
Drekagler er glæsilegur íshellir í Kötlujökli Íshellir í Kötlujökli í nágrenni Víkur í Mýrdal er magnað náttúrufyrirbæri sem nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Ragnar Axelsson, RAX, gerði sér ferð í hellinn í vikunni og myndaði í bak og fyrir. 8. september 2022 22:01