Fimmtán nýir athafnastjórar hjá Siðmennt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. október 2022 14:59 Hópur nýrra athafnastjóra er nokkuð fjölbreyttur og kemur víðsvegar að. Mörg hafa bakgrunn í sviðslistum og ritlist, en í hópnum er einnig að finna bónda, fjallahjólreiðakappa og dragdrottningu. haraldur jónasson Fimmtán nýir athafnastjórar útskrifuðust úr nýliðaþjálfun Siðmenntar á Hellu um helgina. Um er að ræða hóp nema sem hefur verið í þjálfun frá því í vor, en þjálfunin byggði á námskeiðum og handleiðslu. „Athafnastjórarnir eru nú tilbúnir til að taka að sér athafnir á lífsins tímamótum, svo sem nafngjafir, fermingar og hjónavígslur, en mörg þeirra hafa þegar tekið sín fyrstu skref í sumar,“ segir í tilkynningu. Hópurinn er sagður mjög fjölbreyttur og þjónusta Siðmenntar við landsbyggðinga er sögð eflast vil muna, enda séu nú athafnastjórar staðsettir á Patreksfirði, Húsavík, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum. Eftirfarandi nýir athafnastjórar hafa nú hafið störf hjá Siðmennt: Bragi Páll Sigurðarson Brynhildur Björnsdóttir Erla Sigurlaug Sigurðardóttir Íris Stefanía Skúladóttir Kolbeinn Tumi Daðason Margrét Erla Maack Margrét Harpa Guðsteinsdóttir Matthías Tryggvi Haraldsson Ragnar Ísleifur Bragason Ragnhildur Sigurðardóttir Sigurður Starr Guðjónsson Silja Jóhannesar Ástudóttir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir Una Sighvatsdóttir Zindri Freyr Ragnarsson Caine Ragnar Ísleifur Bragason er mest hrifinn af þeirri víðsýni og frjálslyndi sem einkennir athafnir Siðmenntar. Hann útskrifaðist sem athafnastjóri um helgina.bæring jón breiðfjörð Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, bóndi á Lambhaga, gefur saman sín fyrstu hjón, sem komu á vegum ferðaskrifstofunnar Pink Iceland.Inga Auðbjörg K. Straumland Vistaskipti Tímamót Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
„Athafnastjórarnir eru nú tilbúnir til að taka að sér athafnir á lífsins tímamótum, svo sem nafngjafir, fermingar og hjónavígslur, en mörg þeirra hafa þegar tekið sín fyrstu skref í sumar,“ segir í tilkynningu. Hópurinn er sagður mjög fjölbreyttur og þjónusta Siðmenntar við landsbyggðinga er sögð eflast vil muna, enda séu nú athafnastjórar staðsettir á Patreksfirði, Húsavík, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum. Eftirfarandi nýir athafnastjórar hafa nú hafið störf hjá Siðmennt: Bragi Páll Sigurðarson Brynhildur Björnsdóttir Erla Sigurlaug Sigurðardóttir Íris Stefanía Skúladóttir Kolbeinn Tumi Daðason Margrét Erla Maack Margrét Harpa Guðsteinsdóttir Matthías Tryggvi Haraldsson Ragnar Ísleifur Bragason Ragnhildur Sigurðardóttir Sigurður Starr Guðjónsson Silja Jóhannesar Ástudóttir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir Una Sighvatsdóttir Zindri Freyr Ragnarsson Caine Ragnar Ísleifur Bragason er mest hrifinn af þeirri víðsýni og frjálslyndi sem einkennir athafnir Siðmenntar. Hann útskrifaðist sem athafnastjóri um helgina.bæring jón breiðfjörð Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, bóndi á Lambhaga, gefur saman sín fyrstu hjón, sem komu á vegum ferðaskrifstofunnar Pink Iceland.Inga Auðbjörg K. Straumland
Vistaskipti Tímamót Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira