Höskuldur: Vorum betra liðið en þetta féll ekki með okkur Andri Már Eggertsson skrifar 15. október 2022 21:55 Höskuldur Gunnlaugsson í leik kvöldsins Vísir/Diego Breiðablik tapaði 0-1 gegn KR í kvöld. Þetta var fyrsta tap Breiðabliks á heimavelli í deildinni á tímabilinu og var Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, svekktur með tap kvöldsins. „KR skoraði en ekki við. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn en við hefðum átt að gera betur á síðasta þriðjungi. Við höfum alltaf gert vel í að sækja mörk þegar við höfum lent undir en það vantaði í kvöld en mér fannst við betra liðið í leiknum en þetta féll með þeim,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, í samtali við Vísi eftir leik. Höskuldi fannst Breiðablik betri í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var markalaus í lokuðum leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður hjá okkur. Við vorum ekki að gefa nein færi á okkur ásamt því fengum við góðar stöður á vellinum. Við lokuðum á fyrirgjafirnar þeirra sem er þeirra helsta vopn. Við hefðum átt að fara betur með skyndisóknirnar sem við fengum en þetta var lokaður fyrri hálfleikur.“ Í seinni hálfleik gerði Kristján Flóki Finnbogason sigurmark leiksins og hrósaði Höskuldur KR fyrir góða sókn. „Þetta var góð sending hjá Kristni og Kristján Flóki er góður skallamaður og það var gaman fyrir hlutlausa áhorfendur að sjá hann aftur á vellinum. Höskuldur viðurkenndi að tilfinningarnar voru blendnar eftir leik þar sem Breiðablik var að fagna með sínu fólki eftir tap. „Þetta var súrsætt en sem betur fer eigum við tvo leiki eftir og þar á meðal einn heimaleik. Þetta var fínn lærdómur um að við viljum ekki enda þetta svona. Frammistaðan í kvöld var fín og við verðum með fulla einbeitingu í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Höskuldur að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Sjá meira
„KR skoraði en ekki við. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn en við hefðum átt að gera betur á síðasta þriðjungi. Við höfum alltaf gert vel í að sækja mörk þegar við höfum lent undir en það vantaði í kvöld en mér fannst við betra liðið í leiknum en þetta féll með þeim,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, í samtali við Vísi eftir leik. Höskuldi fannst Breiðablik betri í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var markalaus í lokuðum leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður hjá okkur. Við vorum ekki að gefa nein færi á okkur ásamt því fengum við góðar stöður á vellinum. Við lokuðum á fyrirgjafirnar þeirra sem er þeirra helsta vopn. Við hefðum átt að fara betur með skyndisóknirnar sem við fengum en þetta var lokaður fyrri hálfleikur.“ Í seinni hálfleik gerði Kristján Flóki Finnbogason sigurmark leiksins og hrósaði Höskuldur KR fyrir góða sókn. „Þetta var góð sending hjá Kristni og Kristján Flóki er góður skallamaður og það var gaman fyrir hlutlausa áhorfendur að sjá hann aftur á vellinum. Höskuldur viðurkenndi að tilfinningarnar voru blendnar eftir leik þar sem Breiðablik var að fagna með sínu fólki eftir tap. „Þetta var súrsætt en sem betur fer eigum við tvo leiki eftir og þar á meðal einn heimaleik. Þetta var fínn lærdómur um að við viljum ekki enda þetta svona. Frammistaðan í kvöld var fín og við verðum með fulla einbeitingu í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Höskuldur að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti