Greenwood ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 16:10 Mason Greenwood í leik með Manchester United. Naomi Baker/Getty Images Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið ákærður fyrir nauðgun og árás. Hann hefur ekki spilað með liðinu síðan hann var handtekinn í janúar á þessu ári. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Greenwood hefði verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Nú hafa fjölmiðlar Bretlandseyja staðfest að leikmaðurinn hefur verið ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Í janúar var leikmaðurinn handtekinn eftir að þáverandi kærasta hans birti myndbandsbút á samfélagsmiðlum þar sem heyra mátti einstakling hótaði henni barsmíðum og þaðan af verra. Þá birti hún einnig myndir af sér með áverka í andliti sem hún sagði að væru eftir Greenwood. Mason Greenwood to be charged with attempted rape, CPS says https://t.co/3oYGsccySj— Sky News (@SkyNews) October 15, 2022 Saksóknarar hafa nú staðfest að hinn 21 árs gamli Greenwood verði ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og fyrir árás. Mun hann mæta fyrir dómara í Manchester á mánudaginn kemur. Fótbolti Enski boltinn Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15. október 2022 11:35 Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15 Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30 Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46 Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1. febrúar 2022 18:00 Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Greenwood hefði verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Nú hafa fjölmiðlar Bretlandseyja staðfest að leikmaðurinn hefur verið ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Í janúar var leikmaðurinn handtekinn eftir að þáverandi kærasta hans birti myndbandsbút á samfélagsmiðlum þar sem heyra mátti einstakling hótaði henni barsmíðum og þaðan af verra. Þá birti hún einnig myndir af sér með áverka í andliti sem hún sagði að væru eftir Greenwood. Mason Greenwood to be charged with attempted rape, CPS says https://t.co/3oYGsccySj— Sky News (@SkyNews) October 15, 2022 Saksóknarar hafa nú staðfest að hinn 21 árs gamli Greenwood verði ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og fyrir árás. Mun hann mæta fyrir dómara í Manchester á mánudaginn kemur.
Fótbolti Enski boltinn Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15. október 2022 11:35 Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15 Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30 Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46 Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1. febrúar 2022 18:00 Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15. október 2022 11:35
Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15
Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30
Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46
Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1. febrúar 2022 18:00
Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15