Kara Saunders lætur CrossFit samtökin heyra það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 08:31 Kara Saunders með dóttur sinni Scotti. Instagram/@crossfitgames Ástralar eru stórveldi í CrossFit íþróttinni enda eiga þeir sexfaldan heimsmeistara í kvennaflokki, Tia-Clair Toomey-Orr. Ein af bestu CrossFit konunum í sögu þessa heimshluta er mjög ósátt með hlutskipti Ástralíu í nýrri undankeppni fyrir heimsleikana. Toomey-Orr er sú eina í sögunni, hvort sem um ræðir karla eða konur, sem hefur unnið sex heimsmeistaratitla. Hún hefur verið með mikla yfirburði síðustu sex ár og rétt missti af heimsmeistaratitlinum til Katrínar Tönju Davíðsdóttir tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Tia-Clair er ekki sú eina öfluga CrossFit-kona frá Ástralíu því þaðan kemur einnig Kara Saunders. Nýjar breytingar á undankeppni heimsleikanna fóru mjög illa í Köru þar sem Norður-Ameríka og Evrópa fá sérstaka meðferð en Ástralía er sett í sama flokk með Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Norður-Ameríku fær tvö sextíu manna undanúrslit og Evrópu ein sextíu manna undanúrslit. CrossFit samtökin munu sjá um þau en hinar svæðakeppnirnar verða í umsjón annarra og þar komast aðeins þrjátíu efstu að. Kara Saunders hefur keppt á tíu heimsleikum og var sú fyrsta sem kom til baka strax inn á heimsleika eftir að hafa eignast barn. Okkar Anníe Mist Þórisdóttir fylgdi síðan í kjölfarið og kom til baka innan við ári eftir að hafa eignast Freyju Mist. Kara hneykslaðist á því í viðtali við Morning Chalk Up vefinn af hverju Ástralíu er enn á ný sett í annan flokk á eftir Norður-Ameríku og Evrópu. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Kara Saunders. „Mín fyrri reynsla af þessum undanúrslitum er að með því að láta utanaðkomandi aðila sjá um keppnina þá býr það til möguleika á ósanngjarni keppni, bæði hvað varðar æfingarnar sjálfar en eins með meðferðina á ákveðnum keppendum,“ sagði Kara. „Ég er orðin hundleið á því að Ástralía sé aldrei talin vera stórþjóð í þessu sporti. Besta CrossFit kona allra tíma er áströlsk og ef ég segi alveg eins og er þá var eina leiðin fyrir hana til að öðlast einhverja virðingu að flytjast búferlum til Bandaríkjanna,“ sagði Kara. Kara fagnar því samt að svæðakeppnin er komin aftur. „Ég sjálf elskaði svæðakeppnisárin vitandi það að það var samræmi út um allan heim,“ sagði Kara. CrossFit Tengdar fréttir Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12. október 2022 08:31 Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. 19. ágúst 2021 11:30 Mömmurnar Anníe Mist og Kara báðar barnlausar á heimsleikunum í CrossFit Tvær af reyndustu keppendunum á heimsleikunum í CrossFit eru að kynnast nýrri tilfinningu í Madison í ár þar sem heimsmeistaramótið hefst á miðvikudaginn kemur. 26. júlí 2021 08:30 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Sjá meira
Toomey-Orr er sú eina í sögunni, hvort sem um ræðir karla eða konur, sem hefur unnið sex heimsmeistaratitla. Hún hefur verið með mikla yfirburði síðustu sex ár og rétt missti af heimsmeistaratitlinum til Katrínar Tönju Davíðsdóttir tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Tia-Clair er ekki sú eina öfluga CrossFit-kona frá Ástralíu því þaðan kemur einnig Kara Saunders. Nýjar breytingar á undankeppni heimsleikanna fóru mjög illa í Köru þar sem Norður-Ameríka og Evrópa fá sérstaka meðferð en Ástralía er sett í sama flokk með Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Norður-Ameríku fær tvö sextíu manna undanúrslit og Evrópu ein sextíu manna undanúrslit. CrossFit samtökin munu sjá um þau en hinar svæðakeppnirnar verða í umsjón annarra og þar komast aðeins þrjátíu efstu að. Kara Saunders hefur keppt á tíu heimsleikum og var sú fyrsta sem kom til baka strax inn á heimsleika eftir að hafa eignast barn. Okkar Anníe Mist Þórisdóttir fylgdi síðan í kjölfarið og kom til baka innan við ári eftir að hafa eignast Freyju Mist. Kara hneykslaðist á því í viðtali við Morning Chalk Up vefinn af hverju Ástralíu er enn á ný sett í annan flokk á eftir Norður-Ameríku og Evrópu. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Kara Saunders. „Mín fyrri reynsla af þessum undanúrslitum er að með því að láta utanaðkomandi aðila sjá um keppnina þá býr það til möguleika á ósanngjarni keppni, bæði hvað varðar æfingarnar sjálfar en eins með meðferðina á ákveðnum keppendum,“ sagði Kara. „Ég er orðin hundleið á því að Ástralía sé aldrei talin vera stórþjóð í þessu sporti. Besta CrossFit kona allra tíma er áströlsk og ef ég segi alveg eins og er þá var eina leiðin fyrir hana til að öðlast einhverja virðingu að flytjast búferlum til Bandaríkjanna,“ sagði Kara. Kara fagnar því samt að svæðakeppnin er komin aftur. „Ég sjálf elskaði svæðakeppnisárin vitandi það að það var samræmi út um allan heim,“ sagði Kara.
CrossFit Tengdar fréttir Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12. október 2022 08:31 Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. 19. ágúst 2021 11:30 Mömmurnar Anníe Mist og Kara báðar barnlausar á heimsleikunum í CrossFit Tvær af reyndustu keppendunum á heimsleikunum í CrossFit eru að kynnast nýrri tilfinningu í Madison í ár þar sem heimsmeistaramótið hefst á miðvikudaginn kemur. 26. júlí 2021 08:30 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Sjá meira
Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12. október 2022 08:31
Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. 19. ágúst 2021 11:30
Mömmurnar Anníe Mist og Kara báðar barnlausar á heimsleikunum í CrossFit Tvær af reyndustu keppendunum á heimsleikunum í CrossFit eru að kynnast nýrri tilfinningu í Madison í ár þar sem heimsmeistaramótið hefst á miðvikudaginn kemur. 26. júlí 2021 08:30