Sívaxandi hraði loftslagsbreytinga í brennidepli á Hringborði norðurslóða Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. október 2022 11:53 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður Hringborðs norðurslóða. Stöð 2/Arnar Sívaxandi hraði loftslagsbreytinga og ný staða norðurslóða í valdatafli heimsins mun setja svip á Hringborð norðurslóða sem hefst á morgun, að mati Ólafs Ragnars Grímssonar. Um tvö þúsund manns taka þátt í þinginu. Hringborð norðurslóða hefst á morgun í Hörpu og stendur yfir fram á laugardag. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður hringborðsins, segir fjölmörg mál á dagskrá. „Breytingar á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, hreina orku, málefni hafsins, stöðu frumbyggja og hin nýja staða sem varðar áskókn ríkja í Evrópu, Asíu og víðar gagnvart norðurslóðum,“ segir Ólafur. Hann segir erfitt að segja til um brýnasta málefnið. Þátttakendur séu um tvö þúsund frá sjötíu löndum - svarið velti líklega á þeim sem spurður er. „En ég held þó að sívaxandi hraði loftslagsbreyrtinga og hin nýja staða norðurslóða á valdaskákborði heimsins muni tvímælalaust setja svip á þetta þing.“ Ný stofnun kynnt á morgun Von er á sendinefndum frá Kanada, Evrópu og víðar og eru gestir þegar farnir að streyma til landsins. Þar á meðal Hákon krónprins Noregs sem er í hádeginu að skoða gosstöðvar við Fagradalsfjall ásamt forseta Íslands. Á morgun kynnir Scott Minerd, framkvæmdastjóri Guggenheim Partners áform um nýja stofnun sem verður í Norðurslóð, húsi stofnunar Ólafs Ragnars, sem verður reist á háskólasvæðinu „Þetta eru stórtíðindi fyrir Ísland, fyrir alþjóðasamfélagið, fyrir norðurslóðir og fræða- og vísindasamfélagið á Íslandi; að nú sé áformað að reisa hér stofnun sem í stíl við hinar stóru bandarísku stofnanir á þessu sviði.“ Hringborð norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson Umhverfismál Norðurslóðir Harpa Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Hringborð norðurslóða hefst á morgun í Hörpu og stendur yfir fram á laugardag. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður hringborðsins, segir fjölmörg mál á dagskrá. „Breytingar á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, hreina orku, málefni hafsins, stöðu frumbyggja og hin nýja staða sem varðar áskókn ríkja í Evrópu, Asíu og víðar gagnvart norðurslóðum,“ segir Ólafur. Hann segir erfitt að segja til um brýnasta málefnið. Þátttakendur séu um tvö þúsund frá sjötíu löndum - svarið velti líklega á þeim sem spurður er. „En ég held þó að sívaxandi hraði loftslagsbreyrtinga og hin nýja staða norðurslóða á valdaskákborði heimsins muni tvímælalaust setja svip á þetta þing.“ Ný stofnun kynnt á morgun Von er á sendinefndum frá Kanada, Evrópu og víðar og eru gestir þegar farnir að streyma til landsins. Þar á meðal Hákon krónprins Noregs sem er í hádeginu að skoða gosstöðvar við Fagradalsfjall ásamt forseta Íslands. Á morgun kynnir Scott Minerd, framkvæmdastjóri Guggenheim Partners áform um nýja stofnun sem verður í Norðurslóð, húsi stofnunar Ólafs Ragnars, sem verður reist á háskólasvæðinu „Þetta eru stórtíðindi fyrir Ísland, fyrir alþjóðasamfélagið, fyrir norðurslóðir og fræða- og vísindasamfélagið á Íslandi; að nú sé áformað að reisa hér stofnun sem í stíl við hinar stóru bandarísku stofnanir á þessu sviði.“
Hringborð norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson Umhverfismál Norðurslóðir Harpa Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira