„Töpuðu“ meira en þrjátíu milljörðum á kaupum á tveimur leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 17:01 Antoine Griezmann er aftur orðinn fullgildur leikmaður Atletico Madrid eftir að haga verið á láni hjá félaginu síðasta eina og hálfa árið. EPA-EFE/PETER POWELL Það er óhætt að segja að rekstur fótboltaliðs Barcelona undanfarin ár hafi verið í kennslubók í hvernig á ekki að stýra fótboltafélögum. Eitt besta og vinsælasta félag heims glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika af þessum sökum og hefur þurft að beita ýmsum brellum til að halda sér gangandi síðustu misseri. Besta dæmið um skelfilegan rekstur félagsins er kaup á tveimur leikmönnum, fyrst Philippe Coutinho frá Liverpool og svo Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barcelona hefur nú náð að selja báða leikmennina en aðeins fyrir brotabrot af því sem félagið keypti þá á fyrir ekki svo mörgum árum. Barcelona keypti Coutinho á 108 milljónir punda í janúar 2018 en hann fann sig aldrei hjá félaginu, var ítrekað lánaður og loks seldur til Aston Villa fyrir aðeins átján milljónir punda síðasta vor. Barcelona keypti Griezmann á 120 milljónir punda í júlí 2019 en eins og Coutinho þá fann hann sig ekki hjá Börsungum. Griezmann var lánaður aftur til Atlético Madrid á síðustu leiktíð og sá lánssamningur var svo framlengdur um eitt ár. Atlético keypti síðan Griezmann í vikunni og borgaði aðeins fyrir hann átján milljónir punda. Barclona tapaði því 90 milljónum pundum á kaupunum á Coutinho og 102 milljónum punda á kaupunum á Griezmann. Þetta gera samtals 192 milljónir punda eða rétt tæpur 31 milljarður í íslenskum krónum. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Eitt besta og vinsælasta félag heims glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika af þessum sökum og hefur þurft að beita ýmsum brellum til að halda sér gangandi síðustu misseri. Besta dæmið um skelfilegan rekstur félagsins er kaup á tveimur leikmönnum, fyrst Philippe Coutinho frá Liverpool og svo Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barcelona hefur nú náð að selja báða leikmennina en aðeins fyrir brotabrot af því sem félagið keypti þá á fyrir ekki svo mörgum árum. Barcelona keypti Coutinho á 108 milljónir punda í janúar 2018 en hann fann sig aldrei hjá félaginu, var ítrekað lánaður og loks seldur til Aston Villa fyrir aðeins átján milljónir punda síðasta vor. Barcelona keypti Griezmann á 120 milljónir punda í júlí 2019 en eins og Coutinho þá fann hann sig ekki hjá Börsungum. Griezmann var lánaður aftur til Atlético Madrid á síðustu leiktíð og sá lánssamningur var svo framlengdur um eitt ár. Atlético keypti síðan Griezmann í vikunni og borgaði aðeins fyrir hann átján milljónir punda. Barclona tapaði því 90 milljónum pundum á kaupunum á Coutinho og 102 milljónum punda á kaupunum á Griezmann. Þetta gera samtals 192 milljónir punda eða rétt tæpur 31 milljarður í íslenskum krónum.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira