„Töpuðu“ meira en þrjátíu milljörðum á kaupum á tveimur leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 17:01 Antoine Griezmann er aftur orðinn fullgildur leikmaður Atletico Madrid eftir að haga verið á láni hjá félaginu síðasta eina og hálfa árið. EPA-EFE/PETER POWELL Það er óhætt að segja að rekstur fótboltaliðs Barcelona undanfarin ár hafi verið í kennslubók í hvernig á ekki að stýra fótboltafélögum. Eitt besta og vinsælasta félag heims glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika af þessum sökum og hefur þurft að beita ýmsum brellum til að halda sér gangandi síðustu misseri. Besta dæmið um skelfilegan rekstur félagsins er kaup á tveimur leikmönnum, fyrst Philippe Coutinho frá Liverpool og svo Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barcelona hefur nú náð að selja báða leikmennina en aðeins fyrir brotabrot af því sem félagið keypti þá á fyrir ekki svo mörgum árum. Barcelona keypti Coutinho á 108 milljónir punda í janúar 2018 en hann fann sig aldrei hjá félaginu, var ítrekað lánaður og loks seldur til Aston Villa fyrir aðeins átján milljónir punda síðasta vor. Barcelona keypti Griezmann á 120 milljónir punda í júlí 2019 en eins og Coutinho þá fann hann sig ekki hjá Börsungum. Griezmann var lánaður aftur til Atlético Madrid á síðustu leiktíð og sá lánssamningur var svo framlengdur um eitt ár. Atlético keypti síðan Griezmann í vikunni og borgaði aðeins fyrir hann átján milljónir punda. Barclona tapaði því 90 milljónum pundum á kaupunum á Coutinho og 102 milljónum punda á kaupunum á Griezmann. Þetta gera samtals 192 milljónir punda eða rétt tæpur 31 milljarður í íslenskum krónum. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Eitt besta og vinsælasta félag heims glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika af þessum sökum og hefur þurft að beita ýmsum brellum til að halda sér gangandi síðustu misseri. Besta dæmið um skelfilegan rekstur félagsins er kaup á tveimur leikmönnum, fyrst Philippe Coutinho frá Liverpool og svo Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barcelona hefur nú náð að selja báða leikmennina en aðeins fyrir brotabrot af því sem félagið keypti þá á fyrir ekki svo mörgum árum. Barcelona keypti Coutinho á 108 milljónir punda í janúar 2018 en hann fann sig aldrei hjá félaginu, var ítrekað lánaður og loks seldur til Aston Villa fyrir aðeins átján milljónir punda síðasta vor. Barcelona keypti Griezmann á 120 milljónir punda í júlí 2019 en eins og Coutinho þá fann hann sig ekki hjá Börsungum. Griezmann var lánaður aftur til Atlético Madrid á síðustu leiktíð og sá lánssamningur var svo framlengdur um eitt ár. Atlético keypti síðan Griezmann í vikunni og borgaði aðeins fyrir hann átján milljónir punda. Barclona tapaði því 90 milljónum pundum á kaupunum á Coutinho og 102 milljónum punda á kaupunum á Griezmann. Þetta gera samtals 192 milljónir punda eða rétt tæpur 31 milljarður í íslenskum krónum.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira