Heimasíða Man. United útskýrði nýju fagnaðarlætin hans Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 10:01 Cristiano Ronaldo fagnar sigurmarki sínu fyrir Manchester United á móti Everton á Goodison Park. AP/Jon Super Cristiano Ronaldo hefur skorað sjö hundruð mörk fyrir félagslið sín á ferlinum og oftar en ekki fagnað með sínu fræga markastökki. Það sáust aftur á móti allt önnur fagnaðarlæti þegar hann tryggði Manchester United sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Margir hafa eflaust verið að velta sér fyrir hvað var í gangi hjá kappanum og heimasíða Manchester United hefur nú komist að hinu sanna. Ronaldo hefur byrjað mikið á bekknum á þessu tímabili og þetta var fyrsta markið hans í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Markastökkið sást því ekki en í staðinn faðmaði Ronaldo liðsfélaga sinn Marcus Rashford og bauð síðan upp á ný fagnaðarlæti. Hann, ásamt Antony, stóðu saman uppfréttir og krosslögðu fingurna fyrir framan brjóstkassann sinn. Benfica U19 player Diego Moreira did the new Cristiano Ronaldo celebration after scoring in the UEFA Youth League pic.twitter.com/ZqgjtdUPCP— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2022 Útsendarar heimasíðunnar komust að því að með þessu hafi Ronaldo verið að gera grín að sjálfum sér. Ronaldo var þarna aðeins að grínast með þær fréttir að hann leggi sig oft á dag. Þetta er víst stelling kappans þegar hann sefur á ferðalögum sínum með liðinu. Ronaldo lokaði nefnilega líka augunum. Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Það sáust aftur á móti allt önnur fagnaðarlæti þegar hann tryggði Manchester United sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Margir hafa eflaust verið að velta sér fyrir hvað var í gangi hjá kappanum og heimasíða Manchester United hefur nú komist að hinu sanna. Ronaldo hefur byrjað mikið á bekknum á þessu tímabili og þetta var fyrsta markið hans í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Markastökkið sást því ekki en í staðinn faðmaði Ronaldo liðsfélaga sinn Marcus Rashford og bauð síðan upp á ný fagnaðarlæti. Hann, ásamt Antony, stóðu saman uppfréttir og krosslögðu fingurna fyrir framan brjóstkassann sinn. Benfica U19 player Diego Moreira did the new Cristiano Ronaldo celebration after scoring in the UEFA Youth League pic.twitter.com/ZqgjtdUPCP— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2022 Útsendarar heimasíðunnar komust að því að með þessu hafi Ronaldo verið að gera grín að sjálfum sér. Ronaldo var þarna aðeins að grínast með þær fréttir að hann leggi sig oft á dag. Þetta er víst stelling kappans þegar hann sefur á ferðalögum sínum með liðinu. Ronaldo lokaði nefnilega líka augunum.
Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó