Markmiðið að kynna fjölbreytni íslensks landbúnaðar og hreinleika matvælaframleiðslu Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2022 10:08 Frá Landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöll árið 2018. Aðsend Stórsýningin Íslenskur landbúnaður 2022 hefst í Laugardalshöll í Reykjavík á föstudaginn og stendur fram á sunnudag. Í tilkynningu kemur fram að sýningin sé beint framhald af samnefndri sýningu sem haldin var haustið 2018. Haft er eftir Ólafi M. Jóhannessyni, framkvæmdastjóra sýningarinnar, að markmið sýningarinnar sé að kynna fjölbreytni íslensks landbúnaðar og hreinleika íslenskrar matvælaframleiðslu. Þá segir hann að sýningin verði jafnframt öflugur kynningarvettvangur þjónustufyrirtækja í landbúnaði og geti bændur og aðrir gestir kynnt sér það nýjasta í tækjum og hvers kyns rekstrarvörum fyrir landbúnaðinn. Ólafur segir að mikil gróska sé nú í sveitum landsins og að þær séu að blómstra. „Við finnum það á viðtölum við bændur að sveitirnar eru að blómstra. Ferðaþjónustan hefur tekið risastökk og svo er öll tækniþróun að létta mjög undir hjá bændum. Þeir eru jafnvel farnir að stýra ýmsu í gripahúsum í gegnum tölvubúnað. Þá eru líka litlir landbúnaðarframleiðendur víða að af landinu með mjög forvitnilega bása. Fjölbreytileiki landbúnaðarvara eykst stöðugt og er einstaklega gaman að geta tekið þátt í því að kynna alla þessa grósku og fjölbreytileika á svona stórri sýningu en hún fyllir fimm þúsund fermetra sal nýju Laugardalshallar. Þá erum við afar ánægð með þá fyrirlestradagskrá sem hér er boðið upp á. Fyrirlestar í senn fróðlegir og áhugverðar og nýjar hugmyndir reifaðar. Eitt er víst að það hefur sjaldan verið ríkari þörf á öflugum innlendum landbúnaði og nú um stundir þegar ríkja stríð og plágur. „Hollur er heimafenginn baggi,” er haft eftir Ólafi. Sýningin er opin á föstudag milli 14 og 19, á laugardag milli 10 til 17 og sunnudag 10 til 17. Landbúnaður Reykjavík Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að sýningin sé beint framhald af samnefndri sýningu sem haldin var haustið 2018. Haft er eftir Ólafi M. Jóhannessyni, framkvæmdastjóra sýningarinnar, að markmið sýningarinnar sé að kynna fjölbreytni íslensks landbúnaðar og hreinleika íslenskrar matvælaframleiðslu. Þá segir hann að sýningin verði jafnframt öflugur kynningarvettvangur þjónustufyrirtækja í landbúnaði og geti bændur og aðrir gestir kynnt sér það nýjasta í tækjum og hvers kyns rekstrarvörum fyrir landbúnaðinn. Ólafur segir að mikil gróska sé nú í sveitum landsins og að þær séu að blómstra. „Við finnum það á viðtölum við bændur að sveitirnar eru að blómstra. Ferðaþjónustan hefur tekið risastökk og svo er öll tækniþróun að létta mjög undir hjá bændum. Þeir eru jafnvel farnir að stýra ýmsu í gripahúsum í gegnum tölvubúnað. Þá eru líka litlir landbúnaðarframleiðendur víða að af landinu með mjög forvitnilega bása. Fjölbreytileiki landbúnaðarvara eykst stöðugt og er einstaklega gaman að geta tekið þátt í því að kynna alla þessa grósku og fjölbreytileika á svona stórri sýningu en hún fyllir fimm þúsund fermetra sal nýju Laugardalshallar. Þá erum við afar ánægð með þá fyrirlestradagskrá sem hér er boðið upp á. Fyrirlestar í senn fróðlegir og áhugverðar og nýjar hugmyndir reifaðar. Eitt er víst að það hefur sjaldan verið ríkari þörf á öflugum innlendum landbúnaði og nú um stundir þegar ríkja stríð og plágur. „Hollur er heimafenginn baggi,” er haft eftir Ólafi. Sýningin er opin á föstudag milli 14 og 19, á laugardag milli 10 til 17 og sunnudag 10 til 17.
Landbúnaður Reykjavík Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira