Skoraði mark sem gæti kostað hann HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 15:31 Paulo Dybala fann vel til strax eftir skotið. EPA-EFE/FABIO FRUSTACI Það styttist óðum í heimsmeistaramótið í Katar og þeir leikmenn sem ætla að spila þar mega alls ekki meiðast þegar svona stutt er í mót. Einn af þeim sem ætlaði sér að vera með á heimsmeistaramótinu var argentínski framherjinn Paulo Dybala en nú lítur út fyrir að mótið sé í hættu hjá honum. Dybala tókst nefnilega að meiða sig þegar hann tók vítaspyrnu og skoraði fyrir Roma í ítölsku deildinni um helgina. Dybala greip strax um lærið eftir skotið og gat ekki haldið leik áfram. Þessi 28 ára framherji hefur skorað 7 mörk í 11 leikjum með Roma síðan að hann til félagsins frá Juventus í sumar. Knattspyrnustjóri hans, Jose Mourinho, var ekki bjartsýnn þegar hann ræddi við fjölmiðla. „Ég myndi segja að þetta líti illa út, meira að segja mjög illa út. Ég er ekki læknir en út frá minni reynslu og eftir að hafa talað við Paulo þá er ólíklegt að við sjáum meira af honum á þessu ári,“ sagði Jose Mourinho við DAZN. Heimsmeistaramótið í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. Þetta er síðasta HM hjá Lionel Messi og miklar væntingar eru gerðar til þess í Argentínu að þessi frábæri leikmaður verði loksins heimsmeistari. Argentínska liðið hefur ekki tapað leik síðan í júlí 2019 og Dybala skoraði einmitt eitt af mörkum liðsins í sigri á Evrópumeisturum Ítala í Finalissima leiknum á Wembley í sumar. Dybala er þó ekki byrjunarliðsmaður hjá Argentínumaður en er góður kostur til að koma inn af bekknum. HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Sjá meira
Einn af þeim sem ætlaði sér að vera með á heimsmeistaramótinu var argentínski framherjinn Paulo Dybala en nú lítur út fyrir að mótið sé í hættu hjá honum. Dybala tókst nefnilega að meiða sig þegar hann tók vítaspyrnu og skoraði fyrir Roma í ítölsku deildinni um helgina. Dybala greip strax um lærið eftir skotið og gat ekki haldið leik áfram. Þessi 28 ára framherji hefur skorað 7 mörk í 11 leikjum með Roma síðan að hann til félagsins frá Juventus í sumar. Knattspyrnustjóri hans, Jose Mourinho, var ekki bjartsýnn þegar hann ræddi við fjölmiðla. „Ég myndi segja að þetta líti illa út, meira að segja mjög illa út. Ég er ekki læknir en út frá minni reynslu og eftir að hafa talað við Paulo þá er ólíklegt að við sjáum meira af honum á þessu ári,“ sagði Jose Mourinho við DAZN. Heimsmeistaramótið í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. Þetta er síðasta HM hjá Lionel Messi og miklar væntingar eru gerðar til þess í Argentínu að þessi frábæri leikmaður verði loksins heimsmeistari. Argentínska liðið hefur ekki tapað leik síðan í júlí 2019 og Dybala skoraði einmitt eitt af mörkum liðsins í sigri á Evrópumeisturum Ítala í Finalissima leiknum á Wembley í sumar. Dybala er þó ekki byrjunarliðsmaður hjá Argentínumaður en er góður kostur til að koma inn af bekknum.
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Sjá meira