Fær fyrsta landsleikinn 34 árum eftir andlát Atli Arason skrifar 8. október 2022 10:45 Jack Leslie January 1922: Soccer player Jack Leslie from Plymouth Argyle FC. (Photo by Topical Press Agency/Getty Images) Getty Images Jack Leslie, fyrrum leikmaður Plymouth Argyle, fær sína eigin styttu og sérstaka heiðurshúfu fyrir landsleik sem hann fékk ekki að leika fyrir nærri 100 árum síðan. Leslie var fyrsti dökki Englendingurinn til að vera valin í landsliðshóp Englands árið 1925 en var síðar neitað þátttöku eftir að forráðamenn landsliðsins komust af því að Leslie ætti þeldökka forfeður. Í Bretlandi og víðar er þekkt að leikmenn fái derhúfu (e. cap) eftir hvern landsleik sem leikmennirnir tóku þátt í. Í ensku tungumáli eru því landsleikir taldir í fjölda derhúfna frekar en fjölda leikja. Debbie Hewitt, formaður enska knattspyrnusambandsins, þakkaði Leslie fyrir framlag sitt til fótboltans með sérstakri heiðurs derhúfu í nafni Leslie, 97 árum eftir að hann var kallaður inn í enska landsliðshópinn. Jack Leslie lést árið 1988. „Jack Leslie er fótboltagoðsögn sem hefur í gegnum sitt mótlæti haft jákvæð áhrif í baráttunni um að útrýma kynþáttafordómum úr fótboltanum,“ sagði Hewitt í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins. „Við höfum náð árangri undanfarin ár að gera enskan fótbolta meira fjölbreyttan og við stöndum í þakkarskuld við Jack og fjölskyldu hans fyrir þeirra framlag. Við erum stolt af því að styðja við bak þeirra baráttu með því að heiðra ferill Jack,“ bætti Hewitt við. Þá hefur stytta af Jack Leslie verið afhjúpuð á heimavelli Plymouth, Home Park. Leslie spilaði allan sinn ferill sem vængmaðurinn hjá Plymouth og skoraði 137 mörk í 400 leikjum fyrir liðið á tímabilinu 1921-1934. Styttan af Jack Leslie fyrir utan Home Park.BBC Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Leslie var fyrsti dökki Englendingurinn til að vera valin í landsliðshóp Englands árið 1925 en var síðar neitað þátttöku eftir að forráðamenn landsliðsins komust af því að Leslie ætti þeldökka forfeður. Í Bretlandi og víðar er þekkt að leikmenn fái derhúfu (e. cap) eftir hvern landsleik sem leikmennirnir tóku þátt í. Í ensku tungumáli eru því landsleikir taldir í fjölda derhúfna frekar en fjölda leikja. Debbie Hewitt, formaður enska knattspyrnusambandsins, þakkaði Leslie fyrir framlag sitt til fótboltans með sérstakri heiðurs derhúfu í nafni Leslie, 97 árum eftir að hann var kallaður inn í enska landsliðshópinn. Jack Leslie lést árið 1988. „Jack Leslie er fótboltagoðsögn sem hefur í gegnum sitt mótlæti haft jákvæð áhrif í baráttunni um að útrýma kynþáttafordómum úr fótboltanum,“ sagði Hewitt í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins. „Við höfum náð árangri undanfarin ár að gera enskan fótbolta meira fjölbreyttan og við stöndum í þakkarskuld við Jack og fjölskyldu hans fyrir þeirra framlag. Við erum stolt af því að styðja við bak þeirra baráttu með því að heiðra ferill Jack,“ bætti Hewitt við. Þá hefur stytta af Jack Leslie verið afhjúpuð á heimavelli Plymouth, Home Park. Leslie spilaði allan sinn ferill sem vængmaðurinn hjá Plymouth og skoraði 137 mörk í 400 leikjum fyrir liðið á tímabilinu 1921-1934. Styttan af Jack Leslie fyrir utan Home Park.BBC
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira