Unnur: Svörum vel í seinni hálfleik Árni Gísli Magnússon skrifar 7. október 2022 21:52 Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir KA/Þór í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk þegar KA/Þór gerði 20-20 jafntefli við Makedónsku meistaranna í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld en liðin mætast öðru sinni í KA-heimilinu annað kvöld. „Rosa kaflaskiptur leikur. Við byrjum ógeðslega vel en svo kom bara 15 mínútna kafla þar sem ég held að við skorum eitt mark og við fórum bara alveg í lás og þær voru rosa aggressívar. Við hættum að sækja á markið en við komum vel til baka í seinni hálfleik og góð stemming og flottir áhorfendur þannig mér fannst við sýna karakter í seinni.” KA/Þór skorað ekki mark í 14 mínútur frá 20. mínútu fyrri hálfleiks og inn í seinni hálfleikinn og misstu stöðuna úr því að vera 7-6 yfir í að lenda 12-7 undir. Hvað skeði á þessum kafla? „Ég held bara að af því þær voru svo ógeðslega aggressívar að það kom smá hik og þá einhvernveginn var auðveldara að tapa boltanum. Við erum líka bara með nýtt lið og þekkjum ekki alveg hvor aðra þannig það er erfitt allt í einu í einhverjum pressu leik að setja upp eitthvað kerfi og við höfum ekki einu sinni æft það þannig að mér fannst við svara þessu vel allavega í seinni hálfleik.” Unnur spilar yfirleitt sem hornamaður en spilaði einnig fyrir utan í dag þar sem það vantar m.a. Rut Jónsdóttur vegna meiðsla sem er jafnan besti leikmaður liðsins. „Bara fínt sko, gaman að koma aðeins fyrir utan en ekki vera þar allan tímann, það er fínt að koma aðeins fyrir utan, ég hef alveg gaman að því.” Unnur segir að það sé aðeins öðruvísi að spila við makedónska liðið heldur en þau íslensku en nokkrir leikmenn liðsins eru nokkuð hávaxnar. „Þær voru ekki mikið að keyra fannst mér. Mér fannst við allavega eiga auðveldara að keyra til baka. Þær voru með hörku skyttu fyrir utan og bara flott lið.” „Ég held við bara rúllum og horfum á eitthvað video á morgun. Við náttúrulega misstum tvær upp á sjúkrahús og hópurinn var ekki breiður fyrir þannig við verðum að sjá hvort einhverjar úr fjórða flokki nái að koma með okkur”, sagði Unnur að lokum létt í bragði. Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira
„Rosa kaflaskiptur leikur. Við byrjum ógeðslega vel en svo kom bara 15 mínútna kafla þar sem ég held að við skorum eitt mark og við fórum bara alveg í lás og þær voru rosa aggressívar. Við hættum að sækja á markið en við komum vel til baka í seinni hálfleik og góð stemming og flottir áhorfendur þannig mér fannst við sýna karakter í seinni.” KA/Þór skorað ekki mark í 14 mínútur frá 20. mínútu fyrri hálfleiks og inn í seinni hálfleikinn og misstu stöðuna úr því að vera 7-6 yfir í að lenda 12-7 undir. Hvað skeði á þessum kafla? „Ég held bara að af því þær voru svo ógeðslega aggressívar að það kom smá hik og þá einhvernveginn var auðveldara að tapa boltanum. Við erum líka bara með nýtt lið og þekkjum ekki alveg hvor aðra þannig það er erfitt allt í einu í einhverjum pressu leik að setja upp eitthvað kerfi og við höfum ekki einu sinni æft það þannig að mér fannst við svara þessu vel allavega í seinni hálfleik.” Unnur spilar yfirleitt sem hornamaður en spilaði einnig fyrir utan í dag þar sem það vantar m.a. Rut Jónsdóttur vegna meiðsla sem er jafnan besti leikmaður liðsins. „Bara fínt sko, gaman að koma aðeins fyrir utan en ekki vera þar allan tímann, það er fínt að koma aðeins fyrir utan, ég hef alveg gaman að því.” Unnur segir að það sé aðeins öðruvísi að spila við makedónska liðið heldur en þau íslensku en nokkrir leikmenn liðsins eru nokkuð hávaxnar. „Þær voru ekki mikið að keyra fannst mér. Mér fannst við allavega eiga auðveldara að keyra til baka. Þær voru með hörku skyttu fyrir utan og bara flott lið.” „Ég held við bara rúllum og horfum á eitthvað video á morgun. Við náttúrulega misstum tvær upp á sjúkrahús og hópurinn var ekki breiður fyrir þannig við verðum að sjá hvort einhverjar úr fjórða flokki nái að koma með okkur”, sagði Unnur að lokum létt í bragði.
Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira
Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26