Tilþrifin: Ofvirkur tekur út fjóra liðsmenn Fylkis Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. október 2022 10:45 Ofvirkur á Elko tilþrif kvöldsins frá því í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ofvirkur í liði Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ofvirkur og félagar hans í Ármanni lentu ekki í neinum vandræðum þegar liðið mætti Fylki í fyrri viðureign kvöldsins í gær. Ármann vann að lokum öruggan 16-1 sigur, en það var ofvirkur sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út fjóra liðsmenn Fylkis og breytti stöðunni í 2-1 snemma leiks. Ármann hefur nú unnið þrjár viðureignir af fjórum í upphafi tímabils og sitja í öðru sæti deildarinnar ásamt Þórsurum sem þó eiga leik til góða. Fylkismenn sitja hins vegar í sjöunda sæti með einn sigur í fjórum leikjum. Elko tilþrif gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrif: Ofvirkur tekur út fjóra liðsmenn Fylkis Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Ofvirkur og félagar hans í Ármanni lentu ekki í neinum vandræðum þegar liðið mætti Fylki í fyrri viðureign kvöldsins í gær. Ármann vann að lokum öruggan 16-1 sigur, en það var ofvirkur sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út fjóra liðsmenn Fylkis og breytti stöðunni í 2-1 snemma leiks. Ármann hefur nú unnið þrjár viðureignir af fjórum í upphafi tímabils og sitja í öðru sæti deildarinnar ásamt Þórsurum sem þó eiga leik til góða. Fylkismenn sitja hins vegar í sjöunda sæti með einn sigur í fjórum leikjum. Elko tilþrif gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrif: Ofvirkur tekur út fjóra liðsmenn Fylkis
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira