Skráðu sig í maraþon í tilvistarkreppu Elísabet Hanna skrifar 4. október 2022 09:31 Tilbúin í fjörið! Aðsend Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir og unnusti hennar Hannes Halldórsson fengu tilvistarkreppu í kjölfar þrjátíu ára aldursársins og skráðu sig í maraþon í London. Þetta var þeirra fyrsta maraþon og voru þau haltrandi um London að jafna sig eftir átökin þegar Vísir náði tali af þeim. „Í dag uppskárum við og kláruðum okkar fyrsta maraþon. Það eru ófáar helgar og kvöld búin að fara í hlaup og börnin orðin ansi vön því að annaðhvort okkar sé alltaf úti að hlaupa,“ sagði Málfríður í færslu á Facebook síðu sinni. Í samtali við Vísi segir hún þau ekki hafa verið mikla hlaupara fyrr en þessi ákvörðun var tekin. Þau sjá ekki eftir þessari ákvörðun.Aðsend Byrjuðu af fullum krafti í mars „Við byrjuðum að hlaupa fyrir tveimur árum og hlupum tíu kílómetra síðasta sumar en eiginlega ekkert síðan þá, fyrr en í mars þegar við skráðum okkur í þetta maraþon,“ segir Málfríður. Hún segir hausinn hafa verið erfiðastan í hlaupunum til þess að byrja með en undir lokin hafi verkirnir verið mættir út um allt og þá hafi skipt sköpum að hafa hugann á réttum stað. „Í dag löbbum við tvöfalt hægar en allir aðrir í kringum okkur,“ segir hún í glensi en þau eru að slaka á eftir hlaupin. Hún segir ákveðna tómleikatilfinningu fylgja því að klára markmiðið sem þau eru búin að vera að vinna að í hálft ár. Parið rúllaði upp sínu fyrsta maraþoni.Aðsend Fljót að gleyma Aðspurð hvort að fleiri maraþon séu í kortunum er svarið eflaust eitthvað sem margir geta tengt við: „Í lok hlaupsins í gær sagðist ég aldrei ætla að gera þetta aftur en maður er fljótur að gleyma. Við erum á hóteli með fólki sem var hérna úti í sömu erindagjörðum en mörg þeirra voru að hlaupa sitt sjötta maraþon. Þau fengu gull medalíu við þann áfanga og núna er það næsta markmiðið hjá okkur,“ segir Málfríður og hlær. Það var gott veður í hlaupunum.Aðsend Hlaup Heilsa Bretland Tímamót Tengdar fréttir Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23. september 2022 08:01 Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. 20. ágúst 2022 15:00 „Þetta eru bara hetjur allir sem eru að klára hérna“ Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í gær í fyrsta skipti síðan 2019. Arnar var tilfinningaríkur þegar hann kom í mark og segir það algjörlega frábært að fá þetta lykilhlaup hlaupamenningar á Íslandi aftur inn í dagatalið. 21. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Sjá meira
„Í dag uppskárum við og kláruðum okkar fyrsta maraþon. Það eru ófáar helgar og kvöld búin að fara í hlaup og börnin orðin ansi vön því að annaðhvort okkar sé alltaf úti að hlaupa,“ sagði Málfríður í færslu á Facebook síðu sinni. Í samtali við Vísi segir hún þau ekki hafa verið mikla hlaupara fyrr en þessi ákvörðun var tekin. Þau sjá ekki eftir þessari ákvörðun.Aðsend Byrjuðu af fullum krafti í mars „Við byrjuðum að hlaupa fyrir tveimur árum og hlupum tíu kílómetra síðasta sumar en eiginlega ekkert síðan þá, fyrr en í mars þegar við skráðum okkur í þetta maraþon,“ segir Málfríður. Hún segir hausinn hafa verið erfiðastan í hlaupunum til þess að byrja með en undir lokin hafi verkirnir verið mættir út um allt og þá hafi skipt sköpum að hafa hugann á réttum stað. „Í dag löbbum við tvöfalt hægar en allir aðrir í kringum okkur,“ segir hún í glensi en þau eru að slaka á eftir hlaupin. Hún segir ákveðna tómleikatilfinningu fylgja því að klára markmiðið sem þau eru búin að vera að vinna að í hálft ár. Parið rúllaði upp sínu fyrsta maraþoni.Aðsend Fljót að gleyma Aðspurð hvort að fleiri maraþon séu í kortunum er svarið eflaust eitthvað sem margir geta tengt við: „Í lok hlaupsins í gær sagðist ég aldrei ætla að gera þetta aftur en maður er fljótur að gleyma. Við erum á hóteli með fólki sem var hérna úti í sömu erindagjörðum en mörg þeirra voru að hlaupa sitt sjötta maraþon. Þau fengu gull medalíu við þann áfanga og núna er það næsta markmiðið hjá okkur,“ segir Málfríður og hlær. Það var gott veður í hlaupunum.Aðsend
Hlaup Heilsa Bretland Tímamót Tengdar fréttir Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23. september 2022 08:01 Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. 20. ágúst 2022 15:00 „Þetta eru bara hetjur allir sem eru að klára hérna“ Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í gær í fyrsta skipti síðan 2019. Arnar var tilfinningaríkur þegar hann kom í mark og segir það algjörlega frábært að fá þetta lykilhlaup hlaupamenningar á Íslandi aftur inn í dagatalið. 21. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Sjá meira
Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23. september 2022 08:01
Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. 20. ágúst 2022 15:00
„Þetta eru bara hetjur allir sem eru að klára hérna“ Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í gær í fyrsta skipti síðan 2019. Arnar var tilfinningaríkur þegar hann kom í mark og segir það algjörlega frábært að fá þetta lykilhlaup hlaupamenningar á Íslandi aftur inn í dagatalið. 21. ágúst 2022 08:00