Segir útgerðina hafa verið trega til að styrkja björgunarskipakaupin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2022 07:11 Nýtt björgunarskip hefur fengið nafnið Þór. Mynd/Landsbjörg Guðni Grímsson, formaður björgunarbátasjóðas Vestmannaeyja, segir að erfitt hafi reynst að fá fjármagn frá útgerðinni til að styrkja kaup á nýjum björgunarskipum, jafnvel þótt hún eigi mikið undir. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fjármögnun hefur verið erfiðari en menn gerðu ráð fyrir. Þetta gerist á sama tíma og verðmæti sjávarafurða skilar útgerðarfyrirtækjum gróða upp á tugi ef ekki hundruð milljarða króna. Okkur hefur reynst erfitt að sækja peninga til þeirra,“ er haft eftir Guðna. Ný björgunarskip Landsbjargar, sem verða þrjú talsins, kosta hvert um sig 285 milljónir króna. Ríkið samþykkti árið 2020 að greiða helming kaupverðsins og þá hlaut verkefnið 142 milljóna króna styrk frá Sjóvá. Þá veittu yfirvöld í Vestmannaeyjum 35 styrk til kaupanna úr hafnarsjóði. „Við teljum nauðsynlegt að endurnýja þessi skip okkar, sem eru börn síns tíma. Okkur þætti ótækt til dæmis af björgunarsveitir á landi væru á bílum sem væru meira en 40 ára gamlir. Það hefur líka aldrei komið til greina af okkar hálfu að gefa neinn afslátt af björgunargetu nýju skipanna. Þau eiga að vera öflug og örugg, svo sjálfboðaliðar okkar komist alltaf heilir heim,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Fyrsta skipið kom til hafnar í Vestmananeyjum á laugardag, það næsta er væntanlegt til Siglufjarðar á næstu mánuðum og þriðja skipið til Reykjavíkur á næsta ári. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fjármögnun hefur verið erfiðari en menn gerðu ráð fyrir. Þetta gerist á sama tíma og verðmæti sjávarafurða skilar útgerðarfyrirtækjum gróða upp á tugi ef ekki hundruð milljarða króna. Okkur hefur reynst erfitt að sækja peninga til þeirra,“ er haft eftir Guðna. Ný björgunarskip Landsbjargar, sem verða þrjú talsins, kosta hvert um sig 285 milljónir króna. Ríkið samþykkti árið 2020 að greiða helming kaupverðsins og þá hlaut verkefnið 142 milljóna króna styrk frá Sjóvá. Þá veittu yfirvöld í Vestmannaeyjum 35 styrk til kaupanna úr hafnarsjóði. „Við teljum nauðsynlegt að endurnýja þessi skip okkar, sem eru börn síns tíma. Okkur þætti ótækt til dæmis af björgunarsveitir á landi væru á bílum sem væru meira en 40 ára gamlir. Það hefur líka aldrei komið til greina af okkar hálfu að gefa neinn afslátt af björgunargetu nýju skipanna. Þau eiga að vera öflug og örugg, svo sjálfboðaliðar okkar komist alltaf heilir heim,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Fyrsta skipið kom til hafnar í Vestmananeyjum á laugardag, það næsta er væntanlegt til Siglufjarðar á næstu mánuðum og þriðja skipið til Reykjavíkur á næsta ári.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira