Í dag fékk liðið Fiorentina í heimsókn og úr varð hörkuleikur.
Eina mark leiksins kom eftir klukkutíma leik þegar enski sóknarmaðurinn Ademola Lookman skoraði eftir undirbúning Luis Muriel.
Atalanta hefur 20 stig líkt og topplið Napoli þegar átta umferðum er lokið.