Var refsað fyrir mjaðmasveiflur: „Þetta er of sexý fyrir NFL-deildina“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. september 2022 16:00 Williams sveiflar mjöðmunum gegn Philadelphia Eagles fyrr í haust. Þar fékk hann enga refsingu fyrir. Gregory Shamus/Getty Images Jamaal Williams fékk dæmda á sig athyglisverða óíþróttamannslega villu þegar hann fagnaði snertimarki með Detroit Lions í NFL-deildinni um helgina með mjaðmadansi. Hann segir hreyfingar sínar ekki vera þrykkjur heldur bylgjur. Williams skoraði snertimark sem kom Detroit 24-14 yfir seint í þriðja leikhluta. Lions hrundu hins vegar í lokaleikhlutanum og misstu forystu sína niður í 28-24 tapi fyrir Minnesota Vikings. Villan á Williams hafði ekki mikið um úrslitin að segja, en þótti þó furðulegur dómur. Klippa: Lokasóknin: Lions dans „Þetta þykir of sexý fyrir NFL-deildina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni um atvikið. Sérfræðingarnir í þættinum voru því allir sammála að um harðan dóm væri að ræða. Williams sjálfur skildi litlu meira í ákvörðuninni. Bylgjur en ekki þrykkjur Williams skilur ekkert í því að honum hafi verið refsað fyrir atvikið. Hann segir þá að mjaðmahreyfingar sínar séu frekar bylgjur en kynferðislegar þrykkjur (e. thrust). „Ég hef verið að gera þetta alla tíð, sagði Williams í búningsklefanum eftir 28-24 tap Detroit fyrir Minnesota Vikings. Þess vegna trylltist ég. Ég hélt það væri verið að flagga á brot eða eitthvað. Ég trúði ekki að þeir væru að flagga á dans sem ég hef sýnt alla tíð,“ „Þetta eru bara mjaðmirnar mínar. Það er ekki eins og ég sé að þrýsta þeim, þetta er meira eins og bylgja, skiluru mig? Að þrýsta er meira svona,“ sagði Williams í viðtali og sýndi muninn á þrykkju og bylgju. Bylgjur (ekki þrykkjur) Williams má sjá í spilaranum að ofan. Leikir helgarinnar í NFL Sunnudagur 2. október 13:30 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 2)17:00 Baltimore Ravens - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport 2)20:20 Las Vegas Raiders - Denver Broncos (Stöð 2 Sport 2) Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31 Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Williams skoraði snertimark sem kom Detroit 24-14 yfir seint í þriðja leikhluta. Lions hrundu hins vegar í lokaleikhlutanum og misstu forystu sína niður í 28-24 tapi fyrir Minnesota Vikings. Villan á Williams hafði ekki mikið um úrslitin að segja, en þótti þó furðulegur dómur. Klippa: Lokasóknin: Lions dans „Þetta þykir of sexý fyrir NFL-deildina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni um atvikið. Sérfræðingarnir í þættinum voru því allir sammála að um harðan dóm væri að ræða. Williams sjálfur skildi litlu meira í ákvörðuninni. Bylgjur en ekki þrykkjur Williams skilur ekkert í því að honum hafi verið refsað fyrir atvikið. Hann segir þá að mjaðmahreyfingar sínar séu frekar bylgjur en kynferðislegar þrykkjur (e. thrust). „Ég hef verið að gera þetta alla tíð, sagði Williams í búningsklefanum eftir 28-24 tap Detroit fyrir Minnesota Vikings. Þess vegna trylltist ég. Ég hélt það væri verið að flagga á brot eða eitthvað. Ég trúði ekki að þeir væru að flagga á dans sem ég hef sýnt alla tíð,“ „Þetta eru bara mjaðmirnar mínar. Það er ekki eins og ég sé að þrýsta þeim, þetta er meira eins og bylgja, skiluru mig? Að þrýsta er meira svona,“ sagði Williams í viðtali og sýndi muninn á þrykkju og bylgju. Bylgjur (ekki þrykkjur) Williams má sjá í spilaranum að ofan. Leikir helgarinnar í NFL Sunnudagur 2. október 13:30 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 2)17:00 Baltimore Ravens - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport 2)20:20 Las Vegas Raiders - Denver Broncos (Stöð 2 Sport 2) Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31 Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31
Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30