Mikið hvassviðri og alls konar foktjón Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 08:25 Bálhvasst hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í nótt. vísir/vilhelm Mikið hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Að sögn lögreglu fuku hlutir í öllum hverfum, þar á meðal þakplötur, girðingar og fellihýsi. Veður versnar með deginum á austfjörðum þar sem rauð viðvörun er í gildi. Alls fór slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu í fjögur útköll, þar á meðal vegna eikarbátar sem losnaði úr festingum í Hafnarfjarðarhöfn. Að öðru leyti sinntu björgunarsveitir útköllum og var nóttin því tiltölulega róleg hjá embættinu. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hlutir hafi fokið í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins en ekki er greint frá neinu stórkostlegu tjóni. Búist er við því að veðrið versni með deginum fyrir austan. Eins og fram hefur komið eru veðurviðvaranir í gildi í raun á öllu landinu. Á austfjörðum er búist við meðalvindhraða um 33 m/s og hviðum sem gætu náð allt að 60 m/s. Eins verður mun hægari vindur vestanlands. Að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni hefur spáin í raun lítið breyst. „Það er að snúast í norðanáttina núna frá þessari vestanátt. Þá verður bærilegra veður á höfuðborgarsvæðinu en það verður verst á suðurhelmingi austfjarða. Viðvaranir eru óbreyttar.“ Búast má við við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. „Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár,“ segir í tilkynningu vegagerðarinnar. Athugið: Óvissustig er á leiðum á Suðaustur- og Austurlandi á morgun og má búast við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi (1) frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 24, 2022 Veður Björgunarsveitir Slökkvilið Lögreglumál Óveður 25. september 2022 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Alls fór slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu í fjögur útköll, þar á meðal vegna eikarbátar sem losnaði úr festingum í Hafnarfjarðarhöfn. Að öðru leyti sinntu björgunarsveitir útköllum og var nóttin því tiltölulega róleg hjá embættinu. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hlutir hafi fokið í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins en ekki er greint frá neinu stórkostlegu tjóni. Búist er við því að veðrið versni með deginum fyrir austan. Eins og fram hefur komið eru veðurviðvaranir í gildi í raun á öllu landinu. Á austfjörðum er búist við meðalvindhraða um 33 m/s og hviðum sem gætu náð allt að 60 m/s. Eins verður mun hægari vindur vestanlands. Að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni hefur spáin í raun lítið breyst. „Það er að snúast í norðanáttina núna frá þessari vestanátt. Þá verður bærilegra veður á höfuðborgarsvæðinu en það verður verst á suðurhelmingi austfjarða. Viðvaranir eru óbreyttar.“ Búast má við við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. „Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár,“ segir í tilkynningu vegagerðarinnar. Athugið: Óvissustig er á leiðum á Suðaustur- og Austurlandi á morgun og má búast við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi (1) frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 24, 2022
Veður Björgunarsveitir Slökkvilið Lögreglumál Óveður 25. september 2022 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira