„Algjör eyðilegging“ vegna Fionu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. september 2022 21:48 Fiona hefur valdið miklum usla. Vaughan Merchant /The Canadian Press via AP) Hitabeltisstormurinn Fiona hefur valdið mikilli eyðileggingu á húsum og vegum á Atlantshafsströnd Kanada. smábæjar á Nýfundnalandi segir algjöra eyðileggingu hafa átt sér stað í bænum Fiona hefur skollið á Atlantshafsströnd Kanada af miklum krafti í gær og í dag. Stormurinn hefur meðal annars gert það að verkum að hundruð þúsunda hafa verið án rafmagns. Storminum hefur fylgt gríðarlegt úrhelli og afar kröftugt hvassviðri sem lamið hefur samfélög við ströndina. Unbelievable video of storm surge from Superstorm #Fiona in Newfoundland, Canada. Shows you the extreme power and danger of storm surge at the coast. pic.twitter.com/uyvwAXaTKA— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 24, 2022 Áhrifa stormsins hefur hvergi gætt meira en í smábænum Port aux Basques á suðvesturodda Nýfundnalands. Þar hefur húsum skolað á haf út, vegir eyðilagst og ráðhúsið fyllst af flóðvatni. Í gær var mælt með því að íbúar bæjarins sem búa við strandlengjuna myndu yfirgefa heimili sín. Í dag var þess krafist af hálfu yfirvalda. Brian Button, bæjarstjórinn sagði í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið CBC að íbúar yrðu fluttir brutt með valdi ef á þyrfti að halda. „Það sem hefur átt sér stað hér er algjör eyðilegging,“ er haft eftir Button. Það sama má segja um aðra bæi á svæðinu en meðfylgjandi myndband er frá bænum Burego á Nýfundnalanndi. Eins og sjá má hefur sjórinn gengið langt á land og miklar skemmdir orðið. Ekki er búist við að veðrinu sloti fyrr en eftir helgi. Veður Kanada Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Fiona hefur skollið á Atlantshafsströnd Kanada af miklum krafti í gær og í dag. Stormurinn hefur meðal annars gert það að verkum að hundruð þúsunda hafa verið án rafmagns. Storminum hefur fylgt gríðarlegt úrhelli og afar kröftugt hvassviðri sem lamið hefur samfélög við ströndina. Unbelievable video of storm surge from Superstorm #Fiona in Newfoundland, Canada. Shows you the extreme power and danger of storm surge at the coast. pic.twitter.com/uyvwAXaTKA— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 24, 2022 Áhrifa stormsins hefur hvergi gætt meira en í smábænum Port aux Basques á suðvesturodda Nýfundnalands. Þar hefur húsum skolað á haf út, vegir eyðilagst og ráðhúsið fyllst af flóðvatni. Í gær var mælt með því að íbúar bæjarins sem búa við strandlengjuna myndu yfirgefa heimili sín. Í dag var þess krafist af hálfu yfirvalda. Brian Button, bæjarstjórinn sagði í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið CBC að íbúar yrðu fluttir brutt með valdi ef á þyrfti að halda. „Það sem hefur átt sér stað hér er algjör eyðilegging,“ er haft eftir Button. Það sama má segja um aðra bæi á svæðinu en meðfylgjandi myndband er frá bænum Burego á Nýfundnalanndi. Eins og sjá má hefur sjórinn gengið langt á land og miklar skemmdir orðið. Ekki er búist við að veðrinu sloti fyrr en eftir helgi.
Veður Kanada Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira