Kúabændur eru brattir með sig og kýrnar sínar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2022 09:07 Kúabændur hafa náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kúabændur landsins hafa náð að auka meðalframleiðslu á hverja kú um 50% á síðustu 30 árum. Á sama tíma hefur mjólkurkúm fækkað um 20% á meðan framleiðslan hefur aukist um 43%. Færri kýr þarf því til að framleiða meiri mjólk og þannig hefur bæði orðið gríðarleg hagræðing og minni losun kolefnis í greininni. Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund. Hröð þróun hefur verið síðustu ár í íslenskri mjólkurframleiðslu hvað varðar tækniframfarir, aðbúnað, fóðrun og kynbætur íslenskra mjólkurkúa. Kúabændur hafa þannig náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum, sem verður að teljast harla gott. En á sama tíma og þetta gerist þá er innlegg á mjólk til afurðastöðva alltaf að minnka og minnka. „Auðvitað hefur það einhver áhrif þessar áskoranir, sem bændur eru að takast á við. Þeir fara að leita leiða til að hagræða og hafa kannski þá eitthvað fækkað kúm og eru þá ekki að framleiða neitt umfram sitt greiðslumark,“ segir Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður Félags kúabænda. Er það ekki áhyggjuefni þegar mjólkin er að minnka svona mikið? „Jú, algjörlega og salan hefur svo aukist á sama tíma en sem betur fer erum við að sjá einhverjar breytingar. Það eru að aukast mjólkurkúafjöldin í landinu, sem er að fara upp aftur og ég hef bara trú á að við náum að bregðast við, ég hef fulla trúa á íslenskum kúabændum.“ Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Herdís segist horfa jákvætt á framtíð kúabúskapar á Íslandi. „Auðvitað verður maður að vera brattur en það er augljóst að við verðum samt að fá skýr skilaboð um það að við eigum að halda áfram af því að bændur eru frábær starfskraftur og það hefur sjaldan verið jafn mikið tækifæri fyrir bændur að fara jafnvel að leita eitthvað annað og þá verðum við að fara að fá skýrari skilaboð um að við munum hafa afkomu af okkar atvinnu,“ segir Herdís Magna. Herdís Magna Gunnarsdóttir, sem er formaður Félags kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund. Hröð þróun hefur verið síðustu ár í íslenskri mjólkurframleiðslu hvað varðar tækniframfarir, aðbúnað, fóðrun og kynbætur íslenskra mjólkurkúa. Kúabændur hafa þannig náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum, sem verður að teljast harla gott. En á sama tíma og þetta gerist þá er innlegg á mjólk til afurðastöðva alltaf að minnka og minnka. „Auðvitað hefur það einhver áhrif þessar áskoranir, sem bændur eru að takast á við. Þeir fara að leita leiða til að hagræða og hafa kannski þá eitthvað fækkað kúm og eru þá ekki að framleiða neitt umfram sitt greiðslumark,“ segir Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður Félags kúabænda. Er það ekki áhyggjuefni þegar mjólkin er að minnka svona mikið? „Jú, algjörlega og salan hefur svo aukist á sama tíma en sem betur fer erum við að sjá einhverjar breytingar. Það eru að aukast mjólkurkúafjöldin í landinu, sem er að fara upp aftur og ég hef bara trú á að við náum að bregðast við, ég hef fulla trúa á íslenskum kúabændum.“ Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Herdís segist horfa jákvætt á framtíð kúabúskapar á Íslandi. „Auðvitað verður maður að vera brattur en það er augljóst að við verðum samt að fá skýr skilaboð um það að við eigum að halda áfram af því að bændur eru frábær starfskraftur og það hefur sjaldan verið jafn mikið tækifæri fyrir bændur að fara jafnvel að leita eitthvað annað og þá verðum við að fara að fá skýrari skilaboð um að við munum hafa afkomu af okkar atvinnu,“ segir Herdís Magna. Herdís Magna Gunnarsdóttir, sem er formaður Félags kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent