Kúabændur eru brattir með sig og kýrnar sínar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2022 09:07 Kúabændur hafa náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kúabændur landsins hafa náð að auka meðalframleiðslu á hverja kú um 50% á síðustu 30 árum. Á sama tíma hefur mjólkurkúm fækkað um 20% á meðan framleiðslan hefur aukist um 43%. Færri kýr þarf því til að framleiða meiri mjólk og þannig hefur bæði orðið gríðarleg hagræðing og minni losun kolefnis í greininni. Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund. Hröð þróun hefur verið síðustu ár í íslenskri mjólkurframleiðslu hvað varðar tækniframfarir, aðbúnað, fóðrun og kynbætur íslenskra mjólkurkúa. Kúabændur hafa þannig náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum, sem verður að teljast harla gott. En á sama tíma og þetta gerist þá er innlegg á mjólk til afurðastöðva alltaf að minnka og minnka. „Auðvitað hefur það einhver áhrif þessar áskoranir, sem bændur eru að takast á við. Þeir fara að leita leiða til að hagræða og hafa kannski þá eitthvað fækkað kúm og eru þá ekki að framleiða neitt umfram sitt greiðslumark,“ segir Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður Félags kúabænda. Er það ekki áhyggjuefni þegar mjólkin er að minnka svona mikið? „Jú, algjörlega og salan hefur svo aukist á sama tíma en sem betur fer erum við að sjá einhverjar breytingar. Það eru að aukast mjólkurkúafjöldin í landinu, sem er að fara upp aftur og ég hef bara trú á að við náum að bregðast við, ég hef fulla trúa á íslenskum kúabændum.“ Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Herdís segist horfa jákvætt á framtíð kúabúskapar á Íslandi. „Auðvitað verður maður að vera brattur en það er augljóst að við verðum samt að fá skýr skilaboð um það að við eigum að halda áfram af því að bændur eru frábær starfskraftur og það hefur sjaldan verið jafn mikið tækifæri fyrir bændur að fara jafnvel að leita eitthvað annað og þá verðum við að fara að fá skýrari skilaboð um að við munum hafa afkomu af okkar atvinnu,“ segir Herdís Magna. Herdís Magna Gunnarsdóttir, sem er formaður Félags kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund. Hröð þróun hefur verið síðustu ár í íslenskri mjólkurframleiðslu hvað varðar tækniframfarir, aðbúnað, fóðrun og kynbætur íslenskra mjólkurkúa. Kúabændur hafa þannig náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum, sem verður að teljast harla gott. En á sama tíma og þetta gerist þá er innlegg á mjólk til afurðastöðva alltaf að minnka og minnka. „Auðvitað hefur það einhver áhrif þessar áskoranir, sem bændur eru að takast á við. Þeir fara að leita leiða til að hagræða og hafa kannski þá eitthvað fækkað kúm og eru þá ekki að framleiða neitt umfram sitt greiðslumark,“ segir Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður Félags kúabænda. Er það ekki áhyggjuefni þegar mjólkin er að minnka svona mikið? „Jú, algjörlega og salan hefur svo aukist á sama tíma en sem betur fer erum við að sjá einhverjar breytingar. Það eru að aukast mjólkurkúafjöldin í landinu, sem er að fara upp aftur og ég hef bara trú á að við náum að bregðast við, ég hef fulla trúa á íslenskum kúabændum.“ Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Herdís segist horfa jákvætt á framtíð kúabúskapar á Íslandi. „Auðvitað verður maður að vera brattur en það er augljóst að við verðum samt að fá skýr skilaboð um það að við eigum að halda áfram af því að bændur eru frábær starfskraftur og það hefur sjaldan verið jafn mikið tækifæri fyrir bændur að fara jafnvel að leita eitthvað annað og þá verðum við að fara að fá skýrari skilaboð um að við munum hafa afkomu af okkar atvinnu,“ segir Herdís Magna. Herdís Magna Gunnarsdóttir, sem er formaður Félags kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira