Sjóvá stækkaði stöðu sína í Marel fyrir um 800 milljónir á skömmum tíma
![Markaðsvirði Marels, sem nemur núna um 368 milljörðum króna, hefur fallið um helming á aðeins einu ári.](https://www.visir.is/i/289E9D0D3B0AB8196C5E4F2BEAA89C6809F033FD01C2CC1A871647B2431F0A73_713x0.jpg)
Sjóvá margfaldaði hlutabréfastöðu sína í Marel yfir nokkurra vikna tímabil í aðdraganda þess að íslenski markaðurinn var færður upp í flokk nýmarkaðsríkja hjá FTSE vísitölufyrirtækinu í byrjun vikunnar.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/8FE67DC9E58051DAA6C3E97DB63196E74EF82992FACAB149E3E71BA3CD003749_308x200.jpg)
Stærsta sjóðastýringarfyrirtæki heims keypti í Marel fyrir á fjórða milljarð
Vísitölusjóðir bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Vanguard keyptu nánast öll þau bréf í Marel sem voru seld í sérstöku lokunaruppboði í Kauphöllinni síðasta föstudag í aðdraganda þess að íslenski markaðurinn var færður upp í flokk nýmarkaðsríkja hjá FTSE vísitölufyrirtækinu.