Bjóða upp á dagpassa á Airwaves í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2022 13:31 Um 90 listamenn og hljómsveitir koma fram á Iceland Airwaves í ár. Iceland Airwaves Iceland Airwaves er handan við hornið og enn bætast við íslenskar stórstjörnur. Í dag var tilkynnt að Vök, Bríet, The Vintage Caravan, Systur, Júníus Meyvant, Emmsjé Gauta og Atla Örvarsson munu koma fram. Úkraínsku Eurovisionfararnir Go_A, finnski raf- og harmónikku músíkantinn Antti Paalanen og palenstínski Grammy verðlaunahafinn Arooj Aftab verða einnig á hátíðinni. Dagskrá Iceland Airwaves þetta árið er nú klár. Tónlistarhátíðin tilkynnti í dag síðasta hópinn af listamönnum og hljómsveitum sem finna má á dagskránni. Í dag var afhjúpað að Alina Amuri, Altre di B, Alysha Brilla, Anti Paalanen, Arooj Aftab, Atli Örvarsson, Bríet, COSBY, Dr. Gunni, Eliza Shaddad, Emmsjé Gauti, Go_A, Júníus Meyvant, Krummi, Metteson, Múr, SKRATTAR, Supersport!, SVALA, Systur, The Vintage Caravan, Unnsteinn og Vök koma fram á Iceland Airwaves 2022. Í ár verður boðið upp á dagpassa fyrir alla þá sem vilja fara á tónleika en ætla sér ekki að mæta öll kvöldin. „Langar þig að upplifa Airwaves en kemst ekki í þrjú kvöld? Eru próf framundan? Er erfitt að fá pössun fyrir krakkana? Engar áhyggjur, þú getur nú nælt þér í dagpassa og átt eitt tryllt kvöld á Airwaves, og haft það kósí hin kvöldin,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Listamennirnir sem koma fram á Airwaves eru nú tæplega 90 og má búast við algjörri tónlistarveislu þar sem Reykjavík lifnar við. Metronomy, Röyksopp (DJ Set), Arlo Parks, Amyl & the Sniffers, Altin Gun, Reykjavíkurdætur, Sóley og Laufey eru meðal þeirra sem fram koma. Iceland Airwaves fer fram 3. til 5. nóvember í ár. Hér fyrir neðan má sjá hvernig dagskráin skiptist niður á hátíðardagana. Fimmtudagur Amyl & The Sniffers, Júníus Meyvant, Daughters of Reykjavík, Nation of Language, JFDR, Laufey og fleiri Föstudagur Metronomy, HAM, Altin Gun, Emotional Oranges, Unusual Demont , Ultraflex, Janus Rasmussen, Chiild, Sóley og fleiri. Laugardagur Arlo Parks, Röyksopp (DJ Set), Go_A, VöK, THUMPER, The Vintage Caravan, Árný Margrét og fleiri. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á nýju tónlistarmyndbandi Systra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Systur við lagið Dusty Road. Þetta er fyrsti síngúll sem Systur senda frá sér eftir þátttöku þeirra í Eurovision í vor en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu á bak við lagið og myndbandið. 23. september 2022 11:32 Þungavigtafólk úr tónlistarbransanum á IA Ráðstefnuna Ráðstefna Iceland Airwaves fer fram 3.-4. nóvember, fimmtudag og föstudag í Hörpu. Í ár mun viðfangsefni ráðstefnunnar snerta á stöðu lifandi tónlistar eftir COVID-19, hlutverk útgefanda í dag og sameinandi kraft tónlistar í heimi lituðum af átökum, sem og mikilvægi sjálfbærni í tónlist. 21. september 2022 14:31 Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30 Röyksopp á Airwaves 2022 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram með pomp og prakt 3. - 5. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt tónlistaratriði koma fram í ár en hátíðin tilkynnti rétt í þessu 23 atriði til viðbótar við dagskrána. 18. ágúst 2022 10:01 „Stórstjarna í Indie heiminum“ væntanleg til landsins Tónlistarkonan Aldous Harding verður með tónleika í Hljómahöllinni þann 15. ágúst næstkomandi. Harding kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni árið 2017 og hefur á undanförnum árum hlotið jákvæð viðbrögð frá gagnrýnendum fyrir plötur sínar. 9. ágúst 2022 13:01 Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Dagskrá Iceland Airwaves þetta árið er nú klár. Tónlistarhátíðin tilkynnti í dag síðasta hópinn af listamönnum og hljómsveitum sem finna má á dagskránni. Í dag var afhjúpað að Alina Amuri, Altre di B, Alysha Brilla, Anti Paalanen, Arooj Aftab, Atli Örvarsson, Bríet, COSBY, Dr. Gunni, Eliza Shaddad, Emmsjé Gauti, Go_A, Júníus Meyvant, Krummi, Metteson, Múr, SKRATTAR, Supersport!, SVALA, Systur, The Vintage Caravan, Unnsteinn og Vök koma fram á Iceland Airwaves 2022. Í ár verður boðið upp á dagpassa fyrir alla þá sem vilja fara á tónleika en ætla sér ekki að mæta öll kvöldin. „Langar þig að upplifa Airwaves en kemst ekki í þrjú kvöld? Eru próf framundan? Er erfitt að fá pössun fyrir krakkana? Engar áhyggjur, þú getur nú nælt þér í dagpassa og átt eitt tryllt kvöld á Airwaves, og haft það kósí hin kvöldin,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Listamennirnir sem koma fram á Airwaves eru nú tæplega 90 og má búast við algjörri tónlistarveislu þar sem Reykjavík lifnar við. Metronomy, Röyksopp (DJ Set), Arlo Parks, Amyl & the Sniffers, Altin Gun, Reykjavíkurdætur, Sóley og Laufey eru meðal þeirra sem fram koma. Iceland Airwaves fer fram 3. til 5. nóvember í ár. Hér fyrir neðan má sjá hvernig dagskráin skiptist niður á hátíðardagana. Fimmtudagur Amyl & The Sniffers, Júníus Meyvant, Daughters of Reykjavík, Nation of Language, JFDR, Laufey og fleiri Föstudagur Metronomy, HAM, Altin Gun, Emotional Oranges, Unusual Demont , Ultraflex, Janus Rasmussen, Chiild, Sóley og fleiri. Laugardagur Arlo Parks, Röyksopp (DJ Set), Go_A, VöK, THUMPER, The Vintage Caravan, Árný Margrét og fleiri.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á nýju tónlistarmyndbandi Systra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Systur við lagið Dusty Road. Þetta er fyrsti síngúll sem Systur senda frá sér eftir þátttöku þeirra í Eurovision í vor en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu á bak við lagið og myndbandið. 23. september 2022 11:32 Þungavigtafólk úr tónlistarbransanum á IA Ráðstefnuna Ráðstefna Iceland Airwaves fer fram 3.-4. nóvember, fimmtudag og föstudag í Hörpu. Í ár mun viðfangsefni ráðstefnunnar snerta á stöðu lifandi tónlistar eftir COVID-19, hlutverk útgefanda í dag og sameinandi kraft tónlistar í heimi lituðum af átökum, sem og mikilvægi sjálfbærni í tónlist. 21. september 2022 14:31 Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30 Röyksopp á Airwaves 2022 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram með pomp og prakt 3. - 5. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt tónlistaratriði koma fram í ár en hátíðin tilkynnti rétt í þessu 23 atriði til viðbótar við dagskrána. 18. ágúst 2022 10:01 „Stórstjarna í Indie heiminum“ væntanleg til landsins Tónlistarkonan Aldous Harding verður með tónleika í Hljómahöllinni þann 15. ágúst næstkomandi. Harding kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni árið 2017 og hefur á undanförnum árum hlotið jákvæð viðbrögð frá gagnrýnendum fyrir plötur sínar. 9. ágúst 2022 13:01 Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Frumsýning á nýju tónlistarmyndbandi Systra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Systur við lagið Dusty Road. Þetta er fyrsti síngúll sem Systur senda frá sér eftir þátttöku þeirra í Eurovision í vor en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu á bak við lagið og myndbandið. 23. september 2022 11:32
Þungavigtafólk úr tónlistarbransanum á IA Ráðstefnuna Ráðstefna Iceland Airwaves fer fram 3.-4. nóvember, fimmtudag og föstudag í Hörpu. Í ár mun viðfangsefni ráðstefnunnar snerta á stöðu lifandi tónlistar eftir COVID-19, hlutverk útgefanda í dag og sameinandi kraft tónlistar í heimi lituðum af átökum, sem og mikilvægi sjálfbærni í tónlist. 21. september 2022 14:31
Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30
Röyksopp á Airwaves 2022 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram með pomp og prakt 3. - 5. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt tónlistaratriði koma fram í ár en hátíðin tilkynnti rétt í þessu 23 atriði til viðbótar við dagskrána. 18. ágúst 2022 10:01
„Stórstjarna í Indie heiminum“ væntanleg til landsins Tónlistarkonan Aldous Harding verður með tónleika í Hljómahöllinni þann 15. ágúst næstkomandi. Harding kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni árið 2017 og hefur á undanförnum árum hlotið jákvæð viðbrögð frá gagnrýnendum fyrir plötur sínar. 9. ágúst 2022 13:01
Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30