Góð byrjun dugði ekki til hjá Dusty Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2022 11:09 Liðsmenn Dusty byrjuðu vel gegn danska liðinu Ecstatic í dag, en það dugði ekki til. Íslenska rafíþróttaliðið Dusty þurfti að sætta sig við tap er liðið mætti danska liðinu Ecstatic í forkeppni norðurlandana fyrir BLAST Premier mótaröðina í CS:GO í dag. Leikið var á kortinu Dust2 þar sem Danirnir unnu fyrstu þrjár loturnar. Liðsmenn Dusty vöknuðu þó fljótt til lífsins og unnu næstu fimm lotur og íslenska liðið því komið með forystu. Dusty hélt áfram að byggja upp forskot sitt og komst mest í 11-6 um miðbik leiksins, en þá tóku þeir dönsku við sér á ný. Ecstatic vann sjö lotur í röð og breytti stöðunni í 11-13 sér í vil. Dusty náði að jafna metin á ný, en þeir dönsku unnu seinustu þrjár loturnar og tryggðu sér þar með sigur í viðureigninni, 13-16. Nú fer að hefjast leikur MASONIC og Lilmix í sama riðli, en sigurliðið úr þeim leik mætir Ecstatic síðar í dag. Dusty mætir hins vegar liðinu sem tapar í þeim leik klukkan 14:30 og þátttöku þeirra er því hvergi nærri lokið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum dagsins í beinni úsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 eSport með því að smella hér. Rafíþróttir Dusty Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Leikið var á kortinu Dust2 þar sem Danirnir unnu fyrstu þrjár loturnar. Liðsmenn Dusty vöknuðu þó fljótt til lífsins og unnu næstu fimm lotur og íslenska liðið því komið með forystu. Dusty hélt áfram að byggja upp forskot sitt og komst mest í 11-6 um miðbik leiksins, en þá tóku þeir dönsku við sér á ný. Ecstatic vann sjö lotur í röð og breytti stöðunni í 11-13 sér í vil. Dusty náði að jafna metin á ný, en þeir dönsku unnu seinustu þrjár loturnar og tryggðu sér þar með sigur í viðureigninni, 13-16. Nú fer að hefjast leikur MASONIC og Lilmix í sama riðli, en sigurliðið úr þeim leik mætir Ecstatic síðar í dag. Dusty mætir hins vegar liðinu sem tapar í þeim leik klukkan 14:30 og þátttöku þeirra er því hvergi nærri lokið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum dagsins í beinni úsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 eSport með því að smella hér.
Rafíþróttir Dusty Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira