Spéhræddir ferðamenn reyna að komast undan því að baða sig Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2022 07:11 Í flestum tilvikum eru erlendum gestum kynntar reglurnar áður en þeir fara inn. Vísir/Vilhelm Starfsmenn sundlauga segja spéhræðslu valda því að fjöldi ferðamanna reynir að koma sér undan því að baða sig áður en farið er ofan í laugarnar. Frá þessu greinir Fréttablaðið og vísar til starfsmanna lauga í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. Engin viðurlög eru við því að fara óbaðaður ofan í en starfsfólk lauganna reyna eins og þeir geta að sporna við því. „Þetta er vesen og hefur alltaf verið vesen,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir hjá Vök Baths í samtali við Fréttablaðið. Á Akureyri og Egilsstöðum eru allir erlendir gestir spurðir að því í afgreiðslunni hvort þeir hafi áður farið í sund og þeim kynntar reglurnar. Í Laugardalslaug fá þeir sem ekki hafa farið áður afhentan bækling þar sem reglurnar eru útlistaðar á ensku. Viðmælendur Fréttablaðsins segja það ekki áhyggjuefni þótt einhverjir sleppi óbaðaðir ofan í, þar sem klórmagn aukist eftir því sem óhreinindin aukast. Fólki sé bent á þetta þegar það neitar að baða sig; það er að segja að eftir því sem fleiri fari óbaðaðir ofan í, þeim mun meiri klór sé í vatninu. Elín H. Gísladóttir hjá sundlaug Akureyrar segir þessu ólíkt farið eftir þjóðernum en í flestum tilvikum sé það spéhræðslan sem verður til þess að fólk veigrar sér við því að baða sig nakið. Þá geti það hins vegar notað klefa þar sem hægt er að draga fyrir og baða sig í næði. Sund Sundlaugar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Engin viðurlög eru við því að fara óbaðaður ofan í en starfsfólk lauganna reyna eins og þeir geta að sporna við því. „Þetta er vesen og hefur alltaf verið vesen,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir hjá Vök Baths í samtali við Fréttablaðið. Á Akureyri og Egilsstöðum eru allir erlendir gestir spurðir að því í afgreiðslunni hvort þeir hafi áður farið í sund og þeim kynntar reglurnar. Í Laugardalslaug fá þeir sem ekki hafa farið áður afhentan bækling þar sem reglurnar eru útlistaðar á ensku. Viðmælendur Fréttablaðsins segja það ekki áhyggjuefni þótt einhverjir sleppi óbaðaðir ofan í, þar sem klórmagn aukist eftir því sem óhreinindin aukast. Fólki sé bent á þetta þegar það neitar að baða sig; það er að segja að eftir því sem fleiri fari óbaðaðir ofan í, þeim mun meiri klór sé í vatninu. Elín H. Gísladóttir hjá sundlaug Akureyrar segir þessu ólíkt farið eftir þjóðernum en í flestum tilvikum sé það spéhræðslan sem verður til þess að fólk veigrar sér við því að baða sig nakið. Þá geti það hins vegar notað klefa þar sem hægt er að draga fyrir og baða sig í næði.
Sund Sundlaugar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira