Kahn: Erum ekki að leita að nýjum þjálfara Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 08:00 Kahn (t.v.) ásamt Nagelsmann. Alex Grimm/Getty Images Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München, segir framtíð Julians Nagelsmann í þjálfarastöðu karlaliðs félagsins vera örugga. Gengi liðsins hefur verið undir pari í upphafi tímabils. Bayern tapaði 1-0 fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina en eftir sigur í fyrstu þremur deildarleikjum sínum hefur liðið spilað fjóra leiki í röð án þess að fagna sigri. Um var að ræða fyrsta tap liðsins í vetur en jafntefli við Gladbach, Union Berlín og Stuttgart komu í aðdraganda taps helgarinnar. Bæjarar hafa haft algjöra yfirburði í Þýskalandi síðustu ár og njóta algjörrar yfirburðastöðu fjárhagslega fram yfir önnur lið. Félagið hefur unnið þýsku úrvalsdeildina tíu ár í röð og því er óalgengt að sjá liðið í 5. sæti deildarinnar, líkt og það er eftir tap helgarinnar. Þrátt fyrir það segir Kahn að staða Nagelsmanns sé traust. „Við erum ekki að skoða neina aðra þjálfara sem stendur. Við berum fullt traust til Julians. Við þurfum að komast aftur á beinu brautina. Strax og við komumst aftur af stað gegn Leverkusen þurfum við að setja allt á fullt,“ segir Kahn. Bayern München mætir Bayer Leverkusen í næsta deildarleik sem er ekki fyrr en 30. september sökum landsleikjahlés sem fram undan er. Liðið er með tólf stig í fimmta sæti, fimm stigum frá toppliði Union Berlín. Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sjá meira
Bayern tapaði 1-0 fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina en eftir sigur í fyrstu þremur deildarleikjum sínum hefur liðið spilað fjóra leiki í röð án þess að fagna sigri. Um var að ræða fyrsta tap liðsins í vetur en jafntefli við Gladbach, Union Berlín og Stuttgart komu í aðdraganda taps helgarinnar. Bæjarar hafa haft algjöra yfirburði í Þýskalandi síðustu ár og njóta algjörrar yfirburðastöðu fjárhagslega fram yfir önnur lið. Félagið hefur unnið þýsku úrvalsdeildina tíu ár í röð og því er óalgengt að sjá liðið í 5. sæti deildarinnar, líkt og það er eftir tap helgarinnar. Þrátt fyrir það segir Kahn að staða Nagelsmanns sé traust. „Við erum ekki að skoða neina aðra þjálfara sem stendur. Við berum fullt traust til Julians. Við þurfum að komast aftur á beinu brautina. Strax og við komumst aftur af stað gegn Leverkusen þurfum við að setja allt á fullt,“ segir Kahn. Bayern München mætir Bayer Leverkusen í næsta deildarleik sem er ekki fyrr en 30. september sökum landsleikjahlés sem fram undan er. Liðið er með tólf stig í fimmta sæti, fimm stigum frá toppliði Union Berlín.
Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sjá meira