Rússar vilja að landsliðsþjálfari Úkraínu fái lífstíðarbann frá fótbolta Atli Arason skrifar 19. september 2022 23:00 Oleksandr Petrakov er landsliðsþjálfari Úkraínu í fótbolta. Getty Images Rússar hafa sent erindi til UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins, þar sem þeir hvetja sambandið til að setja Oleksandr Petrakov, landsliðsþjálfara Úkraínu, í bann frá knattspyrnu. Knattspyrnusamband Rússlands heldur því fram að Petrakov hafi brotið gegn reglum UEFA þegar hann bað um að Rússar myndu fá bann frá fótbolta fyrir innrás sína í Úkraínu ásamt því að segjast sjálfur ætla að grípa til vopna til að verja þjóð sína fyrir innrás Rússa. „Ef þeir koma til Kyiv þá mun ég ná í mín vopn og verja mína borg. Ég er 64 ára gamall en mér finnst það samt eðililegt. Vonandi gæti ég tekið tvo eða þrjá óvini með mér,“ sagði Petrakov í apríl. Petrakov fékk hins vegar ekki að taka þátt í hernaðarstöfum sökum aldurs. Nýlega lét Petrakov svo hafa eftir sér að banna ætti alla rússneska íþróttamenn frá íþróttum vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Það virðist vera kornið sem fyllti mælin hjá Rússum sem telja ummælin brjóta gegn reglum UEFA. „Yfirlýsing landsliðsþjálfa Úkraínu, Oleksander Petrakov, er sett fram í tengslum við pólitískan ágreining milli tveggja þjóða, Rússlands og Úkraínu. Skilaboðin eru af pólitísku eðli sem brýtur gegn grundvallarreglum sambandsins og geta með engu móti talist hlutdræg,“ er skrifað í kvörtun Rússa sem krefjast lífstíðarbanns. Þar er þó engu orði minnst á innrás Rússa í Úkraínu. Talsmaður Úkraínska knattspyrnusambandsins, UAF, vísar þessum kvörtunum Rússa á bug. „Þegar ráðist var inn í landið hans af ófreskjum, þá var Petrakov tilbúinn að verja landið sitt, konur og börn. Hann var þó ekki samþykktur inn í herin vegna skorts á reynslu en gjörðir hans sýna þó kjark og föðurlandsást,“ sagði talsmaður UAF áður en bætt var við. „Hvernig er hægt að tala um mismunin í sambandi við þjóð sem markvíst ræðst inn í annað land til að framkvæma fjöldamorð.“ Rússneskt félagslið og landslið mega ekki keppa í keppnum á vegum FIFA eða UEFA en bannið nær ekki yfir einstaka leikmenn sem mega spila áfram en þó ekki með rússnesku liði. HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Knattspyrnusamband Rússlands heldur því fram að Petrakov hafi brotið gegn reglum UEFA þegar hann bað um að Rússar myndu fá bann frá fótbolta fyrir innrás sína í Úkraínu ásamt því að segjast sjálfur ætla að grípa til vopna til að verja þjóð sína fyrir innrás Rússa. „Ef þeir koma til Kyiv þá mun ég ná í mín vopn og verja mína borg. Ég er 64 ára gamall en mér finnst það samt eðililegt. Vonandi gæti ég tekið tvo eða þrjá óvini með mér,“ sagði Petrakov í apríl. Petrakov fékk hins vegar ekki að taka þátt í hernaðarstöfum sökum aldurs. Nýlega lét Petrakov svo hafa eftir sér að banna ætti alla rússneska íþróttamenn frá íþróttum vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Það virðist vera kornið sem fyllti mælin hjá Rússum sem telja ummælin brjóta gegn reglum UEFA. „Yfirlýsing landsliðsþjálfa Úkraínu, Oleksander Petrakov, er sett fram í tengslum við pólitískan ágreining milli tveggja þjóða, Rússlands og Úkraínu. Skilaboðin eru af pólitísku eðli sem brýtur gegn grundvallarreglum sambandsins og geta með engu móti talist hlutdræg,“ er skrifað í kvörtun Rússa sem krefjast lífstíðarbanns. Þar er þó engu orði minnst á innrás Rússa í Úkraínu. Talsmaður Úkraínska knattspyrnusambandsins, UAF, vísar þessum kvörtunum Rússa á bug. „Þegar ráðist var inn í landið hans af ófreskjum, þá var Petrakov tilbúinn að verja landið sitt, konur og börn. Hann var þó ekki samþykktur inn í herin vegna skorts á reynslu en gjörðir hans sýna þó kjark og föðurlandsást,“ sagði talsmaður UAF áður en bætt var við. „Hvernig er hægt að tala um mismunin í sambandi við þjóð sem markvíst ræðst inn í annað land til að framkvæma fjöldamorð.“ Rússneskt félagslið og landslið mega ekki keppa í keppnum á vegum FIFA eða UEFA en bannið nær ekki yfir einstaka leikmenn sem mega spila áfram en þó ekki með rússnesku liði.
HM 2022 í Katar Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira