Dýrið sankaði að sér verðlaunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 19. september 2022 00:02 Valdimar Jóhannsson, leikstjóri Dýrsins. Hulda Margrét Óladóttir Það er óhætt að segja að kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hafi verið sigurvegari kvöldsins á Edduverðlaununum þetta árið en myndin hlaut alls 12 verðlaun. Þar á meðal hlaut myndin verðlaun fyrir handrit og leikstjórn ársins en myndin var einnig valin kvikmynd ársins. Hátt í 700 manns mættu á Edduverðlaunin í Háskólabíói og var glatt á hjalla þar sem rúm þrjú ár eru liðin frá því að fólk úr sjónvarps- og kvikmyndageiranum gat fagnað uppskeru liðins árs í sameiningu. Hér í lok fréttarinnar má sjá lista yfir þá sem hlutu verðlaunin 2022. Hilmir Snær Guðnason var valinn leikari ársins í aðalhlutverki og var Björn Hlynur Haraldsson valinn leikari ársins í aukahlutverki, fyrir Dýrið. Hilmir Snær Guðnason hlaut verðalun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Dýrinu. Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson veittu honum verðlaunin.Hulda Margrét Óladóttir Þá fengu Margrét Einarsdóttir verðlaun fyrir búninga, Agnieszka Glinska fyrir kvikmyndatöku, Ingvar Lundberg og Björn Viktorsson fengu verðlaun fyrir hljóð, Frederik Nord og Peter Hjorth fengu verðlaun fyrir brellur og Snorri Freyr Hilmarsson fékk verðlaun fyrir leikmynd. Eli Arenson fékk einnig verðlaun fyrir kvikmyndatöku og Þórarinn Guðnason fékk verðlaun fyrir tónlist. Allt ofantalið fyrir kvikmyndina Dýrið. Hrönn Kristinsdóttir og Sara Nassim voru á meðal framleiðenda Dýrsins.Hulda Margrét Óladóttir Sjónvarpsþáttaröðin Systrabönd fékk flest verðlaun í flokki leikins sjónvarpsefnis, með þrenn verðlaun. Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki og María Heba Þorkelsdóttir var valin leikkona ársins í aukahlutverki. Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Systraböndum.Hulda Margrét Óladóttir Menningarþáttur ársins var Tónlistarmennirnir okkar og sjónvarpsmaður ársins var Helgi Seljan. Valið á sjónvarpsefni ársins fór fram í opinni kosningu og fékk leikritið Benedikt Búálfur flest atkvæði. Allan Sigurðsson, Hannes Þór Arason og Auðunn Blöndal hlutu verðlaun fyrir þáttaröðina Tónlistarmennirnir okkar sem sýnd var á Stöð 2. Þá hlaut Þráinn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður verðlaun fyrir brautryðjendastarf í þágu íslenskrar kvikmyndamenningar. „Mig langar til að geta þess að það er fjölmargt í lífinu sem maður hefur enga stjórn á en maður getur ráðið sínum eigin viðbrögðum við því sem gerist. Ég hvet fólk innilega til að sýna æðruleysi frekar en að væla því að ég held að hvort tveggja skili, að minnsta kosti, jafn góðum árangri,“ sagði Þráinn í þakkarræðu sinni Þráinn Bertelsson hlaut heiðursverðlaun.Hulda Margrét Óladóttir Samkvæmt tilkynningu var síðasta ár metár í útkomu leikins sjónvarpsefnis og kvikmynda í fullri lengd en aldrei hafa jafn mörg verk komið til sýninga á einu ári í sögu íslenskrar sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Alls sendu framleiðendur 138 verk. Að auki voru 369 innsendingar til fagverðlauna. Hér að neðan má sjá sigurvegara verðlaunanna feitletraða: Kvikmynd ársins Dýrið / Go To Sheep Leynilögga / Pegasus Wolka / Sagafilm Leikið sjónvarpsefni ársins Katla Systrabönd Vegferð Leikstjóri ársins Árni Ólafur Ásgeirsson fyrir Wolka Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Óskar Þór Axelsson & Þóra Hilmarsdóttir fyrir Stella Blómkvist II Silja Hauksdóttir fyrir Systrabönd Valdimar Jóhannsson fyrir Dýrið Leikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors fyrir Katla Egill Einarsson fyrir Leynilögga Hilmir Snær Guðnason fyrir Dýrið Ólafur Darri Ólafsson fyrir Vegferð Víkingur Kristjánsson fyrir Vegferð Leikkona ársins í aðalhlutverki Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Systrabönd Íris Tanja Flygenring fyrir Katla Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd Lilja Nótt Þórarinsdóttir fyrir Systrabönd Olga Boladz fyrir Wolka Leikari ársins í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Dýrið Björn Hlynur Haraldsson fyrir Leynilögga Hlynur Atli Harðarson fyrir Katla Jónas Björn Guðmundsson fyrir Harmur Sveinn Geirsson fyrir Systrabönd Leikkona ársins í aukahlutverki Anna Moskal fyrir Wolka Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Systrabönd María Heba Þorkelsdóttir fyrir Systrabönd Sólveig Arnarsdóttir fyrir Katla Vivian Ólafsdóttir fyrir Leynilögga Búningar ársins Brynja Skjaldardóttir fyrir Wolka Margrét Einarsdóttir fyrir Dýrið Margrét Einarsdóttir fyrir Lille Sommerfugl Gervi ársins Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Ófærð 3 Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Dýrið Ragna Fossberg fyrir Katla Leikmynd ársins Lásló Rajk fyrir Alma Marta Luiza Macuga fyrir Wolka Rollin Hunt fyrir Stella Blómkvist II Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Dýrið Sunneva Ása Weisshappel fyrir Katla Brellur ársins Frederik Nord & Peter Hjorth fyrir Dýrið Monopix, ShortCut, NetFx & Davíð Jón Ögmundsson fyrir Katla Rob Tasker fyrir Systrabönd Handrit ársins Jóhann Ævar Grímsson, Jónas Margeir Ingólfsson, Snjólaug Lúðvíksdóttir & Dóra Jóhannsdóttir fyrir Stella Blómkvist II Jóhann Ævar Grímsson, Silja Hauksdóttir, Björg Magnúsdóttir & Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Sigurður Pétursson & Einar Þór Gunnlaugsson fyrir Korter yfir sjö Valdimar Jóhannsson & Sjón fyrir Dýrið Frétta- og viðtalsþáttur ársins Kompás Kveikur Leitin að upprunanum Martröðin á barnaheimilinu á Hjalteyri Ofsóknir Skemmtiþáttur ársins Áramótaskaupið 2021 Blindur Bakstur Hraðfréttajól Stóra Sviðið Vikan með Gísla Marteini Íþróttaefni ársins EM í dag Pepsi Max deildin (Karla & kvenna) Skólahreysti Undankeppni HM karla í fótbolta Víkingar: Fullkominn endir Mannlífsþáttur ársins Allskonar kynlíf Dagur í lífi Gulli Byggir / Stöð 2 Heil og sæl? / Pegasus Missir / Republik Menningarþáttur ársins Framkoma 3 Fyrir alla muni 2 Lesblinda Menningin Tónlistarmennirnir okkar Heimildamynd ársins Hvunndagshetjur / Kvikmyndafélag Íslands Hækkum rána / Sagafilm Tídægra/Apausalypse / Elsku Rut ehf, Lokaútgáfan, Ground Control Productions, Ursus Parvus Kvikmyndataka ársins Andri Haraldsson fyrir Tídægra / Apausalypse Anton Karl Kristensen fyrir Harmur Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Þorpið í bakgarðinum Eli Arenson fyrir Dýrið Marek Rajca PSC fyrir Wolka Tónlist ársins Frank Hall fyrir Stella Blómkvist II Högni Egilsson fyrir Katla Jófríður Ákadóttir fyrir Þorpið í bakgarðinum Sunna Gunnlaugsdóttir fyrir Ísland: Bíóland Þórarinn Guðnason fyrir Dýrið Klipping ársins Agnieszka Glinska fyrir Dýrið Guðni Hilmar Halldórsson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Jakob Halldórsson fyrir Hækkum rána Mateusz Rybka PSM fyrir Wolka Valdís Óskarsdóttir & Marteinn Þórsson fyrir Þorpið í bakgarðinum Hljóð ársins Björn Viktorsson fyrir Lille Sommerfugl Huldar Freyr Arnarson fyrir Katla Ingvar Lundberg & Björn Viktorsson fyrir Dýrið Barna- og unglingaefni ársins Benedikt búálfur / Trabant Birta / H.M.S. Production Krakkafréttir / RÚV Stundin okkar / RÚV Tilraunir með Vísinda Villa / Trabant Upptöku- eða útsendingarstjóri ársins Björn Emilsson fyrir Ljótu hálfvitarnir Gísli Berg & Samúel Bjarki Pétursson fyrir Kappsmál Salóme Þorkelsdóttir fyrir Straumar Salóme Þorkelsdóttir fyrir Tónaflóð á Menningarnótt Þór Freysson fyrir Tilraunir með Vísinda Villa Stuttmynd ársins Blindhæð / Majestic Productions Heartless / Reykjavík Rocket, Sagafilm When We Are Born / Akkeri Films, Mercury Studios, Petites Planetes, Ólafur Arnalds Sjónvarpsmaður ársins Edda Sif Pálsdóttir Guðrún Sóley Gestsdóttir Helgi Seljan Kristjana Arnarsdóttir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir Sjónvarpsefni ársins (kosning á ruv.is) Benjamín búálfur Heiðursverðlaun Þráinn Bertelsson Edduverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hátt í 700 manns mættu á Edduverðlaunin í Háskólabíói og var glatt á hjalla þar sem rúm þrjú ár eru liðin frá því að fólk úr sjónvarps- og kvikmyndageiranum gat fagnað uppskeru liðins árs í sameiningu. Hér í lok fréttarinnar má sjá lista yfir þá sem hlutu verðlaunin 2022. Hilmir Snær Guðnason var valinn leikari ársins í aðalhlutverki og var Björn Hlynur Haraldsson valinn leikari ársins í aukahlutverki, fyrir Dýrið. Hilmir Snær Guðnason hlaut verðalun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Dýrinu. Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson veittu honum verðlaunin.Hulda Margrét Óladóttir Þá fengu Margrét Einarsdóttir verðlaun fyrir búninga, Agnieszka Glinska fyrir kvikmyndatöku, Ingvar Lundberg og Björn Viktorsson fengu verðlaun fyrir hljóð, Frederik Nord og Peter Hjorth fengu verðlaun fyrir brellur og Snorri Freyr Hilmarsson fékk verðlaun fyrir leikmynd. Eli Arenson fékk einnig verðlaun fyrir kvikmyndatöku og Þórarinn Guðnason fékk verðlaun fyrir tónlist. Allt ofantalið fyrir kvikmyndina Dýrið. Hrönn Kristinsdóttir og Sara Nassim voru á meðal framleiðenda Dýrsins.Hulda Margrét Óladóttir Sjónvarpsþáttaröðin Systrabönd fékk flest verðlaun í flokki leikins sjónvarpsefnis, með þrenn verðlaun. Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki og María Heba Þorkelsdóttir var valin leikkona ársins í aukahlutverki. Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Systraböndum.Hulda Margrét Óladóttir Menningarþáttur ársins var Tónlistarmennirnir okkar og sjónvarpsmaður ársins var Helgi Seljan. Valið á sjónvarpsefni ársins fór fram í opinni kosningu og fékk leikritið Benedikt Búálfur flest atkvæði. Allan Sigurðsson, Hannes Þór Arason og Auðunn Blöndal hlutu verðlaun fyrir þáttaröðina Tónlistarmennirnir okkar sem sýnd var á Stöð 2. Þá hlaut Þráinn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður verðlaun fyrir brautryðjendastarf í þágu íslenskrar kvikmyndamenningar. „Mig langar til að geta þess að það er fjölmargt í lífinu sem maður hefur enga stjórn á en maður getur ráðið sínum eigin viðbrögðum við því sem gerist. Ég hvet fólk innilega til að sýna æðruleysi frekar en að væla því að ég held að hvort tveggja skili, að minnsta kosti, jafn góðum árangri,“ sagði Þráinn í þakkarræðu sinni Þráinn Bertelsson hlaut heiðursverðlaun.Hulda Margrét Óladóttir Samkvæmt tilkynningu var síðasta ár metár í útkomu leikins sjónvarpsefnis og kvikmynda í fullri lengd en aldrei hafa jafn mörg verk komið til sýninga á einu ári í sögu íslenskrar sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Alls sendu framleiðendur 138 verk. Að auki voru 369 innsendingar til fagverðlauna. Hér að neðan má sjá sigurvegara verðlaunanna feitletraða: Kvikmynd ársins Dýrið / Go To Sheep Leynilögga / Pegasus Wolka / Sagafilm Leikið sjónvarpsefni ársins Katla Systrabönd Vegferð Leikstjóri ársins Árni Ólafur Ásgeirsson fyrir Wolka Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Óskar Þór Axelsson & Þóra Hilmarsdóttir fyrir Stella Blómkvist II Silja Hauksdóttir fyrir Systrabönd Valdimar Jóhannsson fyrir Dýrið Leikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors fyrir Katla Egill Einarsson fyrir Leynilögga Hilmir Snær Guðnason fyrir Dýrið Ólafur Darri Ólafsson fyrir Vegferð Víkingur Kristjánsson fyrir Vegferð Leikkona ársins í aðalhlutverki Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Systrabönd Íris Tanja Flygenring fyrir Katla Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd Lilja Nótt Þórarinsdóttir fyrir Systrabönd Olga Boladz fyrir Wolka Leikari ársins í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Dýrið Björn Hlynur Haraldsson fyrir Leynilögga Hlynur Atli Harðarson fyrir Katla Jónas Björn Guðmundsson fyrir Harmur Sveinn Geirsson fyrir Systrabönd Leikkona ársins í aukahlutverki Anna Moskal fyrir Wolka Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Systrabönd María Heba Þorkelsdóttir fyrir Systrabönd Sólveig Arnarsdóttir fyrir Katla Vivian Ólafsdóttir fyrir Leynilögga Búningar ársins Brynja Skjaldardóttir fyrir Wolka Margrét Einarsdóttir fyrir Dýrið Margrét Einarsdóttir fyrir Lille Sommerfugl Gervi ársins Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Ófærð 3 Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Dýrið Ragna Fossberg fyrir Katla Leikmynd ársins Lásló Rajk fyrir Alma Marta Luiza Macuga fyrir Wolka Rollin Hunt fyrir Stella Blómkvist II Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Dýrið Sunneva Ása Weisshappel fyrir Katla Brellur ársins Frederik Nord & Peter Hjorth fyrir Dýrið Monopix, ShortCut, NetFx & Davíð Jón Ögmundsson fyrir Katla Rob Tasker fyrir Systrabönd Handrit ársins Jóhann Ævar Grímsson, Jónas Margeir Ingólfsson, Snjólaug Lúðvíksdóttir & Dóra Jóhannsdóttir fyrir Stella Blómkvist II Jóhann Ævar Grímsson, Silja Hauksdóttir, Björg Magnúsdóttir & Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Sigurður Pétursson & Einar Þór Gunnlaugsson fyrir Korter yfir sjö Valdimar Jóhannsson & Sjón fyrir Dýrið Frétta- og viðtalsþáttur ársins Kompás Kveikur Leitin að upprunanum Martröðin á barnaheimilinu á Hjalteyri Ofsóknir Skemmtiþáttur ársins Áramótaskaupið 2021 Blindur Bakstur Hraðfréttajól Stóra Sviðið Vikan með Gísla Marteini Íþróttaefni ársins EM í dag Pepsi Max deildin (Karla & kvenna) Skólahreysti Undankeppni HM karla í fótbolta Víkingar: Fullkominn endir Mannlífsþáttur ársins Allskonar kynlíf Dagur í lífi Gulli Byggir / Stöð 2 Heil og sæl? / Pegasus Missir / Republik Menningarþáttur ársins Framkoma 3 Fyrir alla muni 2 Lesblinda Menningin Tónlistarmennirnir okkar Heimildamynd ársins Hvunndagshetjur / Kvikmyndafélag Íslands Hækkum rána / Sagafilm Tídægra/Apausalypse / Elsku Rut ehf, Lokaútgáfan, Ground Control Productions, Ursus Parvus Kvikmyndataka ársins Andri Haraldsson fyrir Tídægra / Apausalypse Anton Karl Kristensen fyrir Harmur Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Þorpið í bakgarðinum Eli Arenson fyrir Dýrið Marek Rajca PSC fyrir Wolka Tónlist ársins Frank Hall fyrir Stella Blómkvist II Högni Egilsson fyrir Katla Jófríður Ákadóttir fyrir Þorpið í bakgarðinum Sunna Gunnlaugsdóttir fyrir Ísland: Bíóland Þórarinn Guðnason fyrir Dýrið Klipping ársins Agnieszka Glinska fyrir Dýrið Guðni Hilmar Halldórsson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga Jakob Halldórsson fyrir Hækkum rána Mateusz Rybka PSM fyrir Wolka Valdís Óskarsdóttir & Marteinn Þórsson fyrir Þorpið í bakgarðinum Hljóð ársins Björn Viktorsson fyrir Lille Sommerfugl Huldar Freyr Arnarson fyrir Katla Ingvar Lundberg & Björn Viktorsson fyrir Dýrið Barna- og unglingaefni ársins Benedikt búálfur / Trabant Birta / H.M.S. Production Krakkafréttir / RÚV Stundin okkar / RÚV Tilraunir með Vísinda Villa / Trabant Upptöku- eða útsendingarstjóri ársins Björn Emilsson fyrir Ljótu hálfvitarnir Gísli Berg & Samúel Bjarki Pétursson fyrir Kappsmál Salóme Þorkelsdóttir fyrir Straumar Salóme Þorkelsdóttir fyrir Tónaflóð á Menningarnótt Þór Freysson fyrir Tilraunir með Vísinda Villa Stuttmynd ársins Blindhæð / Majestic Productions Heartless / Reykjavík Rocket, Sagafilm When We Are Born / Akkeri Films, Mercury Studios, Petites Planetes, Ólafur Arnalds Sjónvarpsmaður ársins Edda Sif Pálsdóttir Guðrún Sóley Gestsdóttir Helgi Seljan Kristjana Arnarsdóttir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir Sjónvarpsefni ársins (kosning á ruv.is) Benjamín búálfur Heiðursverðlaun Þráinn Bertelsson
Edduverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira