Ullarvika á Suðurlandi fyrstu vikuna í október Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2022 13:06 Maja Siska, sem er ein af þeim konum, sem er í forsvari fyrir Ullarvikuna 2022 á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tröllabandaprjón, handlitun í potti, ullarútsaumur, peysuprjón, sokkaprjón og spuni á rokk verður meðal þess, sem verður í boði á Ullarviku Suðurlands, sem stendur yfir fyrstu vikuna í október. Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira