Opna sýninguna Sjávarmál í Austurríki: „Sjórinn sem er okkur Íslendingum svo mikilvægur“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. september 2022 14:00 Hulda Vilhjálmsdóttir og Hjörtur Skúlason opna sýninguna Sjávarmál í Austurríki. Aðsend Í gær opnaði sérstakur listviðburður í Austurríki að frumkvæði Kristínar A. Árnadóttur sendiherra Íslands gagnvart Austurríki. Viðburðurinn verður opinn um helgina og koma ýmsir íslenskir listamenn við sögu. Í fréttatilkynningu segir að húsakynni sendiherrabústaðarins umbreytist tímabundið í sýningarsal og til verður rými fyrir list á diplómatískum vettvangi. „Til sýnis verða verk úr safnkosti Listasafns Íslands sem verða sett í athyglisvert samhengi við verk eftir samtímalistafólk sem búsett er í Austurríki og/eða hefur sérstaka tengingu við Austurríki. Þannig skapast samtal milli verka eftir frumkvöðla í íslenskri listasögu og nútímalistsköpunar og opið samband myndast milli ólíkra sjónarhorna,“ segir í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Matthías Skúlason (@hjortur.skulason) Í dag opnar RUTs GALLERY svo sýninguna „Meeresspiegel – Sjávarmál“ en þar verða sýnd verk eftir listafólkið Huldu Vilhjálmsdóttur og Hjört Matthías Skúlason. Verk þeirra mynda ýmsar tengingar þrátt fyrir ólík sjónarhorn. Líkt og í sendiherrabústaðnum á sér stað umbreyting því sýningarsalurinn er fyrrum arkitektastofa og skapast sérstakt andrúmsloft í gamla skrifstofurýminu fyrir tilstilli listarinnar. Blaðamaður tók púlsinn á Hirti Matthíasi listamanni. „Við Hulda höfum unnið að þessari sýningu síðastliðna þrjá mánuði og umfjöllunarefni okkar er sjórinn, sjórinn sem er okkur Íslendingum svo mikilvægur enda faðmar hann eyjuna okkar góðu. Okkur fannst við yrðum að færa Austurríkismönnum svolítið af undurveröld sjávarins þar sem þeir hafa engan sjó.“ View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Matthías Skúlason (@hjortur.skulason) Myndlist Menning Austurríki Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Setur upp listasýningu til heiðurs ömmu sinni Fjöllistamaðurinn JóiPé hefur löngum verið tengdur við íslensku tónlistarsenuna en ásamt því að semja og flytja tónlist er hann myndlistarmaður. JóiPé opnar listasýningu á morgun í Gróskusal á Garðatorgi sem er tileinkuð ömmu hans, Margréti Thorlacius, en þau hafa alltaf átt sterkt og gott samband að sögn Jóa. 16. september 2022 13:30 Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að húsakynni sendiherrabústaðarins umbreytist tímabundið í sýningarsal og til verður rými fyrir list á diplómatískum vettvangi. „Til sýnis verða verk úr safnkosti Listasafns Íslands sem verða sett í athyglisvert samhengi við verk eftir samtímalistafólk sem búsett er í Austurríki og/eða hefur sérstaka tengingu við Austurríki. Þannig skapast samtal milli verka eftir frumkvöðla í íslenskri listasögu og nútímalistsköpunar og opið samband myndast milli ólíkra sjónarhorna,“ segir í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Matthías Skúlason (@hjortur.skulason) Í dag opnar RUTs GALLERY svo sýninguna „Meeresspiegel – Sjávarmál“ en þar verða sýnd verk eftir listafólkið Huldu Vilhjálmsdóttur og Hjört Matthías Skúlason. Verk þeirra mynda ýmsar tengingar þrátt fyrir ólík sjónarhorn. Líkt og í sendiherrabústaðnum á sér stað umbreyting því sýningarsalurinn er fyrrum arkitektastofa og skapast sérstakt andrúmsloft í gamla skrifstofurýminu fyrir tilstilli listarinnar. Blaðamaður tók púlsinn á Hirti Matthíasi listamanni. „Við Hulda höfum unnið að þessari sýningu síðastliðna þrjá mánuði og umfjöllunarefni okkar er sjórinn, sjórinn sem er okkur Íslendingum svo mikilvægur enda faðmar hann eyjuna okkar góðu. Okkur fannst við yrðum að færa Austurríkismönnum svolítið af undurveröld sjávarins þar sem þeir hafa engan sjó.“ View this post on Instagram A post shared by Hjörtur Matthías Skúlason (@hjortur.skulason)
Myndlist Menning Austurríki Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Setur upp listasýningu til heiðurs ömmu sinni Fjöllistamaðurinn JóiPé hefur löngum verið tengdur við íslensku tónlistarsenuna en ásamt því að semja og flytja tónlist er hann myndlistarmaður. JóiPé opnar listasýningu á morgun í Gróskusal á Garðatorgi sem er tileinkuð ömmu hans, Margréti Thorlacius, en þau hafa alltaf átt sterkt og gott samband að sögn Jóa. 16. september 2022 13:30 Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Setur upp listasýningu til heiðurs ömmu sinni Fjöllistamaðurinn JóiPé hefur löngum verið tengdur við íslensku tónlistarsenuna en ásamt því að semja og flytja tónlist er hann myndlistarmaður. JóiPé opnar listasýningu á morgun í Gróskusal á Garðatorgi sem er tileinkuð ömmu hans, Margréti Thorlacius, en þau hafa alltaf átt sterkt og gott samband að sögn Jóa. 16. september 2022 13:30
Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30