Pútín sjái ekki bjálkann í eigin auga Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. september 2022 23:35 Kanslari Þýskaland segist Pútín ekki hafa breytt um skoðun. Getty/Contributor Kanslari Þýskalands segir Pútín neita að átta sig á því að hann hafi gert mistök með innrásinni í Úkraínu. Hann sjái ekki bjálkann í eigin auga og hafi ekki breytt afstöðu sinni að neinu leyti. Olaf Scholz kanslari Þýskalands og Vladimír Pútín ræddu saman símleiðis í 90 mínútur fyrr í dag. Kanslarinn harmar að Pútín átti sig ekki á gjörðum sínum en telur mikilvægt að halda samskiptum við Pútín áfram. „Það er rétt og eðlilegt að ræða hvor við annan og fá að segja honum það sem þarf,“ sagði Scholz við blaðamenn Breska ríkisútvarpsins. Kanslarinn sagði einnig að vopnasending Þýskalands hafi skipt sköpum í austurhluta Úkraínu. Í símtalinu kenndi Pútín Úkraínumönnum um innrásina, eins og hann hefur gert frá upphafi hennar hinn 24. febrúar síðastliðinn. Þjóðverjar hafa verið gagnrýndir fyrir að hafa ekki sent Úkraínumönnum fleiri vopn. Dmytro Kubela utanríkisráðherra Úkraínu sagði í tísti í gær aukinn stuðningur þeirra væri nauðsynlegur. „Þjóðverjar valda okkur vonbrigðum. Það er erfitt að sjá að eitthvað ætti að koma í veg fyrir aukinn hernaðarlegan stuðning Þýskalands. Hvað hræðist Berlín sem við vitum ekki um?“ Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Olaf Scholz kanslari Þýskalands og Vladimír Pútín ræddu saman símleiðis í 90 mínútur fyrr í dag. Kanslarinn harmar að Pútín átti sig ekki á gjörðum sínum en telur mikilvægt að halda samskiptum við Pútín áfram. „Það er rétt og eðlilegt að ræða hvor við annan og fá að segja honum það sem þarf,“ sagði Scholz við blaðamenn Breska ríkisútvarpsins. Kanslarinn sagði einnig að vopnasending Þýskalands hafi skipt sköpum í austurhluta Úkraínu. Í símtalinu kenndi Pútín Úkraínumönnum um innrásina, eins og hann hefur gert frá upphafi hennar hinn 24. febrúar síðastliðinn. Þjóðverjar hafa verið gagnrýndir fyrir að hafa ekki sent Úkraínumönnum fleiri vopn. Dmytro Kubela utanríkisráðherra Úkraínu sagði í tísti í gær aukinn stuðningur þeirra væri nauðsynlegur. „Þjóðverjar valda okkur vonbrigðum. Það er erfitt að sjá að eitthvað ætti að koma í veg fyrir aukinn hernaðarlegan stuðning Þýskalands. Hvað hræðist Berlín sem við vitum ekki um?“
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira