Ljósleiðaradeildin í beinni: Veislan hefst með tveimur leikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 19:14 Ljósleiðaradeildin fer af stað í kvöld. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike: Global Offensive fer af stað í kvöld og verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport
Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport