Mendy sýknaður af einni nauðgunarákæru Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 17:46 Benjamin Mendy var í dag sýknaður af einni nauðgunarákæru. Getty/Christopher Furlong Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy hefur verið sýknaður af einni nauðgunarákæru. Hann er þó enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. Mendy var í dag sýknaður í Chester Crown Court dómhúsinu af naugunarákæru gegn 19 ára konu á heimili sínu í Prestbury þann 24. júlí fyrir rúmu ári. Louis Saha Mattuire, sem einnig er ákærður í málum Mendy, var einnig sýknaður af tveimur nauðgunarákærum gegn konunni. Það var dómari málsins, Stephen Everett, sem fyrirskipaði það að tvímenningarnir yrðu sýknaðir. Það gerði hann eftir að saksóknurum tókst ekki að útvega frekari sönnunargögnum. Fyrr í mánuðinum frétti kviðdómurinn af myndbandi í einkaeigu þar sem mátti sjá umrædda konu stunda kynlíf með Mattuire að því er virðist af „miklum áhuga“ kvöldið sem hún segir að sér hafi verið nauðgað. Í framhaldinu tóku saksóknarar ákvörðun um það að þeir myndu ekki áfram leitast eftir sakfellingu í þessu máli, en að áfram yrði haldið að vinna í öðrum málum gegn tvímenningunum. Manchester City footballer Benjamin Mendy has been found not guilty of one count of rape on the direction of the judge at his trial at Chester Crown Court.Warning: This video contains content that some may find distressing. pic.twitter.com/o0F53bYgbE— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 13, 2022 Mendy er eins og áður segir enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til naugunnar og kynferðislega áreitni gegn sex ungum konum. Saksóknarar hafa lýst Mendy sem „rándýri“ sem hafi reynt að „breyta eltingaleik sínum við konur fyrir kynlíf í leik.“ Þá er Mattuire, vinur Mendy, sakaður um að hafa haft það hlutverk að finna ungar konur til að stunda kynlíf með. Mattuire er enn ákærður fyrir sex nauðganir og þrjú tilfelli af kynferðislegri áreitni gegn sjö konum. Báðir hafa þeir neitað sök í öllum tilvikum og segja að ef kynlíf hafi átt sér stað þá hafi það verið með samþykki allra aðila. Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Tengdar fréttir Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
Mendy var í dag sýknaður í Chester Crown Court dómhúsinu af naugunarákæru gegn 19 ára konu á heimili sínu í Prestbury þann 24. júlí fyrir rúmu ári. Louis Saha Mattuire, sem einnig er ákærður í málum Mendy, var einnig sýknaður af tveimur nauðgunarákærum gegn konunni. Það var dómari málsins, Stephen Everett, sem fyrirskipaði það að tvímenningarnir yrðu sýknaðir. Það gerði hann eftir að saksóknurum tókst ekki að útvega frekari sönnunargögnum. Fyrr í mánuðinum frétti kviðdómurinn af myndbandi í einkaeigu þar sem mátti sjá umrædda konu stunda kynlíf með Mattuire að því er virðist af „miklum áhuga“ kvöldið sem hún segir að sér hafi verið nauðgað. Í framhaldinu tóku saksóknarar ákvörðun um það að þeir myndu ekki áfram leitast eftir sakfellingu í þessu máli, en að áfram yrði haldið að vinna í öðrum málum gegn tvímenningunum. Manchester City footballer Benjamin Mendy has been found not guilty of one count of rape on the direction of the judge at his trial at Chester Crown Court.Warning: This video contains content that some may find distressing. pic.twitter.com/o0F53bYgbE— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 13, 2022 Mendy er eins og áður segir enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til naugunnar og kynferðislega áreitni gegn sex ungum konum. Saksóknarar hafa lýst Mendy sem „rándýri“ sem hafi reynt að „breyta eltingaleik sínum við konur fyrir kynlíf í leik.“ Þá er Mattuire, vinur Mendy, sakaður um að hafa haft það hlutverk að finna ungar konur til að stunda kynlíf með. Mattuire er enn ákærður fyrir sex nauðganir og þrjú tilfelli af kynferðislegri áreitni gegn sjö konum. Báðir hafa þeir neitað sök í öllum tilvikum og segja að ef kynlíf hafi átt sér stað þá hafi það verið með samþykki allra aðila.
Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Tengdar fréttir Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00
Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð