Geimskot Blue Origin misheppnaðist Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2022 15:17 Ekki liggur hvað kom fyrir í eldflauginni. Sjálfvirkur neyðarbúnaður geimfars Blue Origin fór í gang við misheppnað geimskot fyrirtækisins í dag. Þegar New Shepard eldflaugin sem notuð var til geimskotsins bilaði í 28 þúsund feta hæð og á rúmlega þúsund kílómetra hraða, kviknaði á hreyflum geimfarsins. Engir menn voru um borð í geimfarinu heldur margvíslegar vísindatilraunir frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og bandarískum háskólum. Svo virðist þó sem að neyðarbúnaðurinn hafi virkað sem skyldi og farmur geimfarsins sé heill. Búnaðurinn virkar þannig að hreyfill á geimfarinu fer í gang og aðskilur geimfarið frá eldflauginni á skotstundu. Þannig eiga geimför að bjargast ef eldflaugar springa í loft upp. ABORT! New Shepard failed during first stage ascent. No crew on board. pic.twitter.com/B7JSvKtEya— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) September 12, 2022 Geimfarið átti að fara að mörkum andrúmsloftsins og geimsins í um hundrað kílómetra hæð. Þetta var í 23. sinn sem New Shepard eldflaug var skotið á loft en Blue Origin, sem er í eigu auðjöfursins Jeff Bezos, hefur sex sinnum skotið mönnum út í geim, rétt svo. Sjá einnig: William Shatner er elsti geimfari jarðarinnar Að þessu sinni hafði eldflaugin verið rúma mínútu á lofti þegar bilunin kom upp og neyðarkerfið fór í gang. Horfa má á alla útsendingu Blue Origin í spilaranum hér að neðan. Hann er stilltur á að byrja þegar geimskotið misheppnaða hefst. Geimurinn Bandaríkin Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Engir menn voru um borð í geimfarinu heldur margvíslegar vísindatilraunir frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og bandarískum háskólum. Svo virðist þó sem að neyðarbúnaðurinn hafi virkað sem skyldi og farmur geimfarsins sé heill. Búnaðurinn virkar þannig að hreyfill á geimfarinu fer í gang og aðskilur geimfarið frá eldflauginni á skotstundu. Þannig eiga geimför að bjargast ef eldflaugar springa í loft upp. ABORT! New Shepard failed during first stage ascent. No crew on board. pic.twitter.com/B7JSvKtEya— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) September 12, 2022 Geimfarið átti að fara að mörkum andrúmsloftsins og geimsins í um hundrað kílómetra hæð. Þetta var í 23. sinn sem New Shepard eldflaug var skotið á loft en Blue Origin, sem er í eigu auðjöfursins Jeff Bezos, hefur sex sinnum skotið mönnum út í geim, rétt svo. Sjá einnig: William Shatner er elsti geimfari jarðarinnar Að þessu sinni hafði eldflaugin verið rúma mínútu á lofti þegar bilunin kom upp og neyðarkerfið fór í gang. Horfa má á alla útsendingu Blue Origin í spilaranum hér að neðan. Hann er stilltur á að byrja þegar geimskotið misheppnaða hefst.
Geimurinn Bandaríkin Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira