Geimskot Blue Origin misheppnaðist Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2022 15:17 Ekki liggur hvað kom fyrir í eldflauginni. Sjálfvirkur neyðarbúnaður geimfars Blue Origin fór í gang við misheppnað geimskot fyrirtækisins í dag. Þegar New Shepard eldflaugin sem notuð var til geimskotsins bilaði í 28 þúsund feta hæð og á rúmlega þúsund kílómetra hraða, kviknaði á hreyflum geimfarsins. Engir menn voru um borð í geimfarinu heldur margvíslegar vísindatilraunir frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og bandarískum háskólum. Svo virðist þó sem að neyðarbúnaðurinn hafi virkað sem skyldi og farmur geimfarsins sé heill. Búnaðurinn virkar þannig að hreyfill á geimfarinu fer í gang og aðskilur geimfarið frá eldflauginni á skotstundu. Þannig eiga geimför að bjargast ef eldflaugar springa í loft upp. ABORT! New Shepard failed during first stage ascent. No crew on board. pic.twitter.com/B7JSvKtEya— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) September 12, 2022 Geimfarið átti að fara að mörkum andrúmsloftsins og geimsins í um hundrað kílómetra hæð. Þetta var í 23. sinn sem New Shepard eldflaug var skotið á loft en Blue Origin, sem er í eigu auðjöfursins Jeff Bezos, hefur sex sinnum skotið mönnum út í geim, rétt svo. Sjá einnig: William Shatner er elsti geimfari jarðarinnar Að þessu sinni hafði eldflaugin verið rúma mínútu á lofti þegar bilunin kom upp og neyðarkerfið fór í gang. Horfa má á alla útsendingu Blue Origin í spilaranum hér að neðan. Hann er stilltur á að byrja þegar geimskotið misheppnaða hefst. Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Engir menn voru um borð í geimfarinu heldur margvíslegar vísindatilraunir frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og bandarískum háskólum. Svo virðist þó sem að neyðarbúnaðurinn hafi virkað sem skyldi og farmur geimfarsins sé heill. Búnaðurinn virkar þannig að hreyfill á geimfarinu fer í gang og aðskilur geimfarið frá eldflauginni á skotstundu. Þannig eiga geimför að bjargast ef eldflaugar springa í loft upp. ABORT! New Shepard failed during first stage ascent. No crew on board. pic.twitter.com/B7JSvKtEya— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) September 12, 2022 Geimfarið átti að fara að mörkum andrúmsloftsins og geimsins í um hundrað kílómetra hæð. Þetta var í 23. sinn sem New Shepard eldflaug var skotið á loft en Blue Origin, sem er í eigu auðjöfursins Jeff Bezos, hefur sex sinnum skotið mönnum út í geim, rétt svo. Sjá einnig: William Shatner er elsti geimfari jarðarinnar Að þessu sinni hafði eldflaugin verið rúma mínútu á lofti þegar bilunin kom upp og neyðarkerfið fór í gang. Horfa má á alla útsendingu Blue Origin í spilaranum hér að neðan. Hann er stilltur á að byrja þegar geimskotið misheppnaða hefst.
Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent