Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. september 2022 22:00 SAGA hafnar í fimmta sæti Ljósleiðaradeildarinnar ef spá leikmanna gegnur eftir. Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. SAGA er spáð fimmta sæti deildarinnar, en liðið hafnaði í því sjötta á seinasta tímabili og færir sig því upp um eitt sæti á milli ára. Þó hefur liðum í deildinni fjölgað á milli ára og því mætti segja að fimmta sæti af tíu sé mun betri árangur en sjötta sæti af átta. SAGA mætir til leiks með nánast sama leikmannahóp og lauk tímabilinu í fyrra. Liðið ætlar því að treysta því að þessi sami kjarni af leikmönnum muni koma þeim lengra en áður, en ljóst er að ærið verkefni er framundan. Lið SAGA skipa þeir ADHD (Kristófer Daði Kristjánsson), DOM (Daníel Örn Melstað) xZeRq (Alistair Kristinn Rendall), skooN (Hreinn Óttar Guðlaugsson), WZRD (Enok Birgisson) og joejoekj$ (Jóhann Ólafur Sveinbjargarson). Fyrsti leikur SAGA er gegn nýliðum Ten5ion miðvikudaginn 14. september klukkan 19:30. Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og því er ljóst að framundan er hörkuviðureign straxí fyrstu umferð. Ljósleiðaradeildin hefst næstkomandi þriðjudag, 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ. Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. SAGA er spáð fimmta sæti deildarinnar, en liðið hafnaði í því sjötta á seinasta tímabili og færir sig því upp um eitt sæti á milli ára. Þó hefur liðum í deildinni fjölgað á milli ára og því mætti segja að fimmta sæti af tíu sé mun betri árangur en sjötta sæti af átta. SAGA mætir til leiks með nánast sama leikmannahóp og lauk tímabilinu í fyrra. Liðið ætlar því að treysta því að þessi sami kjarni af leikmönnum muni koma þeim lengra en áður, en ljóst er að ærið verkefni er framundan. Lið SAGA skipa þeir ADHD (Kristófer Daði Kristjánsson), DOM (Daníel Örn Melstað) xZeRq (Alistair Kristinn Rendall), skooN (Hreinn Óttar Guðlaugsson), WZRD (Enok Birgisson) og joejoekj$ (Jóhann Ólafur Sveinbjargarson). Fyrsti leikur SAGA er gegn nýliðum Ten5ion miðvikudaginn 14. september klukkan 19:30. Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og því er ljóst að framundan er hörkuviðureign straxí fyrstu umferð. Ljósleiðaradeildin hefst næstkomandi þriðjudag, 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ.
Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45