Róbert Gunnarsson: „Ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 8. september 2022 22:14 Róbert Gunnarsson er að stíga sín fyrstu skref á þjálfaraferlinum. Grótta Róbert Gunnarsson tók sín fyrstu skref sem aðalliðsþjálfari í kvöld þegar hann stýrði Gróttu til stórsigurs á ÍR-ingum. Lokatölur á Seltjarnarnesi 31-20. Leikplanið gekk upp hjá heimamönnum. „Rosalega ánægður með að við kláruðum þennan leik, hann spilaðist þannig séð eins og við reiknuðum með. ÍR-ingarnir eru flottir og Bjarni að gera góða hluti með þá, þetta eru flottir strákar, og ég veit að það spá þeim allir beint niður. En ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik. Ég er bara stoltur af strákunum að þeir héldu í gameplanið og við náðum að vera þolinmóðir og náðum að sigla þessu svona nokkuð auðveldlega í lokin heim. Það fór alveg um mig þegar það voru tuttugu mínútur búnar.“ Þessi viðureign er sennilega ein af fáum sem hægt er að telja sem skyldusigur fyrir Gróttu í vetur og því mikilvægt að ná honum inn í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við verðum örugglega ekki oft favourite-ar í vetur, en þetta var einn af þeim leikjum. Bara æðislegt að strákarnir sýndu flotta liðsheild og menn að koma inn og mikið rót á liðinu, allir með framlag. Það er eina sem ég get beðið um. Ég meina í fyrri hálfleik vorum við að klikka rosalega úr dauðafærum, það er ekkert hægt að segja við því. Það er bara deadarar og þeir verða bara að finna út úr því. Mér fannst gameplanið virka í dag.“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, ljómaði allur þegar hann var spurður út í næsta verkefni liðsins sem er á útivelli gegn Selfyssingum. „Það verður bara æðislegt að fara, ég er náttúrulega nýr í þessu, mér finnst þetta bara geggjað. Þannig að það er alveg sama hvert þið sendið mig, mér finnst allt frábært.“ Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Leikplanið gekk upp hjá heimamönnum. „Rosalega ánægður með að við kláruðum þennan leik, hann spilaðist þannig séð eins og við reiknuðum með. ÍR-ingarnir eru flottir og Bjarni að gera góða hluti með þá, þetta eru flottir strákar, og ég veit að það spá þeim allir beint niður. En ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik. Ég er bara stoltur af strákunum að þeir héldu í gameplanið og við náðum að vera þolinmóðir og náðum að sigla þessu svona nokkuð auðveldlega í lokin heim. Það fór alveg um mig þegar það voru tuttugu mínútur búnar.“ Þessi viðureign er sennilega ein af fáum sem hægt er að telja sem skyldusigur fyrir Gróttu í vetur og því mikilvægt að ná honum inn í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við verðum örugglega ekki oft favourite-ar í vetur, en þetta var einn af þeim leikjum. Bara æðislegt að strákarnir sýndu flotta liðsheild og menn að koma inn og mikið rót á liðinu, allir með framlag. Það er eina sem ég get beðið um. Ég meina í fyrri hálfleik vorum við að klikka rosalega úr dauðafærum, það er ekkert hægt að segja við því. Það er bara deadarar og þeir verða bara að finna út úr því. Mér fannst gameplanið virka í dag.“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, ljómaði allur þegar hann var spurður út í næsta verkefni liðsins sem er á útivelli gegn Selfyssingum. „Það verður bara æðislegt að fara, ég er náttúrulega nýr í þessu, mér finnst þetta bara geggjað. Þannig að það er alveg sama hvert þið sendið mig, mér finnst allt frábært.“
Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56