Lokasóknin hitar upp fyrir opnunarleik NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2022 18:01 Hrútarnir frá LA stóðu uppi sem sigurvegarar á síðustu leiktíð og taka á móti Buffalo í fyrsta leik tímabilsins í nótt. vísir/getty Tímabilið í NFL-deildinni hefst í nótt og strákarnir í Lokasókninni verða með veglegan upphitunarþátt fyrir stórleikinn í nótt. Þá taka meistarar LA Rams á móti Buffalo Bills en margir spá því að þessi lið munu síðan mætast aftur í Super Bowl næstkomandi febrúar. Þetta eru einfaldlega tvö af bestu liðum deildarinnar og tímabilið hefst því með látum. Á sunnudag verða svo tveir leikir í beinni venju samkvæmt á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 tekur Miami Dolphins á móti New England Patriots og síðari leikurinn hefst klukkan 20.20. Þá tekur Arizona Cardinals á móti Kansas City Chiefs. Tveir frábærir leikir. Lokasóknin verður síðan alltaf á sínum stað á þriðjudögum að gera upp leiki helgarinnar. Í fyrsta sinn er upphitunarþáttur fyrir tímabilið hjá Lokasókninni en þátturinn verður á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.05. Í kjölfarið verða sýndir síðustu þættir Hard Knocks þar sem fylgst er með undirbúningstímabili Detroit Lions. Leikurinn sjálfur hefst svo upp úr miðnætti. Hér að neðan má sjá brot af því sem gekk á hjá Lokasókninni síðasta vetur. Klippa: Lokasóknin tímabilið 2021 NFL Lokasóknin Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Þá taka meistarar LA Rams á móti Buffalo Bills en margir spá því að þessi lið munu síðan mætast aftur í Super Bowl næstkomandi febrúar. Þetta eru einfaldlega tvö af bestu liðum deildarinnar og tímabilið hefst því með látum. Á sunnudag verða svo tveir leikir í beinni venju samkvæmt á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 tekur Miami Dolphins á móti New England Patriots og síðari leikurinn hefst klukkan 20.20. Þá tekur Arizona Cardinals á móti Kansas City Chiefs. Tveir frábærir leikir. Lokasóknin verður síðan alltaf á sínum stað á þriðjudögum að gera upp leiki helgarinnar. Í fyrsta sinn er upphitunarþáttur fyrir tímabilið hjá Lokasókninni en þátturinn verður á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.05. Í kjölfarið verða sýndir síðustu þættir Hard Knocks þar sem fylgst er með undirbúningstímabili Detroit Lions. Leikurinn sjálfur hefst svo upp úr miðnætti. Hér að neðan má sjá brot af því sem gekk á hjá Lokasókninni síðasta vetur. Klippa: Lokasóknin tímabilið 2021
NFL Lokasóknin Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira