„Munum aldrei hætta að syrgja brottför Messi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2022 14:00 Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, hvetur aðra leikmenn til að stíga upp og taka við keflinu af Lionel Messi. Xavier Bonilla/NurPhoto via Getty Images Xavi Hernández, þjálfari karlaliðs Barcelona í fótbolta, segir að félagið jafni sig seint á brottför Lionels Messi til Parísar. Þörf sé þó á því að líta til framtíðar. Xavi var til viðtals eftir 5-1 stórsigur Barcelona á Viktoria Plzen frá Tékklandi á Nývangi í Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Robert Lewandowski skoraði þrennu og hrósaði hann þeim pólska í hástert eftir leik. Aðspurður um Messi, sem Xavi lék með um árabil sem leikmaður Barcelona, sagði hann félagið þurfa að líta fram á veginn þrátt fyrir að sorgin sem hafi fylgt brottför Argentínumannsins dvíni seint. „Við munum aldrei hætta að syrgja brottför Messi, hann er sá besti í sögunni og allt sem hann gerði var með ólíkindum. Því miður er þeim kafla lokið og nú eru hér aðrir leikmenn komnir til að veita okkur herslumuninn. Það er fullsnemmt að spá fyrir um næstu misseri, en við höfum skapað von um bjartari framtíð,“ segir Spánverjinn. Eftir markalaust jafntefli í fyrstu umferð spænsku deildarinnar hefur Barcelona unnið þrjá leiki í röð heima fyrir og er með 10 stig í 2. sæti, tveimur á eftir toppliði Real Madrid sem er með fullt hús. Liðið hóf þá tímabilið í Meistaradeildinni vel gegn Plzen í gærkvöld. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Xavi var til viðtals eftir 5-1 stórsigur Barcelona á Viktoria Plzen frá Tékklandi á Nývangi í Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Robert Lewandowski skoraði þrennu og hrósaði hann þeim pólska í hástert eftir leik. Aðspurður um Messi, sem Xavi lék með um árabil sem leikmaður Barcelona, sagði hann félagið þurfa að líta fram á veginn þrátt fyrir að sorgin sem hafi fylgt brottför Argentínumannsins dvíni seint. „Við munum aldrei hætta að syrgja brottför Messi, hann er sá besti í sögunni og allt sem hann gerði var með ólíkindum. Því miður er þeim kafla lokið og nú eru hér aðrir leikmenn komnir til að veita okkur herslumuninn. Það er fullsnemmt að spá fyrir um næstu misseri, en við höfum skapað von um bjartari framtíð,“ segir Spánverjinn. Eftir markalaust jafntefli í fyrstu umferð spænsku deildarinnar hefur Barcelona unnið þrjá leiki í röð heima fyrir og er með 10 stig í 2. sæti, tveimur á eftir toppliði Real Madrid sem er með fullt hús. Liðið hóf þá tímabilið í Meistaradeildinni vel gegn Plzen í gærkvöld.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira