Fékk sér Meistaradeildar húðflúr fyrir 14 árum en lék sinn fyrsta leik í kvöld Atli Arason skrifar 7. september 2022 23:26 Giovanni Simeone fagnar marki sínu með því að kyssa húðflúrið. Getty Images Giovanni Simeone, leikmaður Napoli, lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu gegn Liverpool fyrr í kvöld og skoraði sitt fyrsta mark eftir hafa spilað í þrjár mínútur. Napoli vann leikinn 4-1. Simeone er 27 ára gamall en þegar hann var 13 ára þá fékk hann sér húðflúr með einkennismerki Meistaradeildarinnar á vinstri höndina. Foreldrar Simone voru alls ekki ánægð með gjörning stráksins sem lofaði því þó að hann myndi fagna með því að kyssa húðflúrið þegar hann skoraði fyrsta mark sitt í Meistaradeildinni. Pabbi Giovanni Simeone er Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid. Simeone kom inn á völlinn í kvöld fyrir Victor Osimhen á 41. mínútu og skoraði þriðja mark Napoli á 44. mínútu. Simeone fagnaði vissulega með því að smella koss á húðflúrið og brást síðar í grát. „Mig hefur alltaf dreymt um að spila í Meistaradeildinni. Í dag fékk ég tækifærið og nýtti mér það til fulls,“ sagði Simone eftir leikinn. Simeone er á lánssamningi hjá Napoli frá Verona út yfirstandandi keppnistímabil. A man of his word, @simeonegiovanni pic.twitter.com/RRRjnsbZ9j— Sid Lowe (@sidlowe) September 7, 2022 When Giovanni Simeone was 13 he got the UCL logo tattooed on his arm, much to the anger and dismay of his parents. His excuse? Promising that he would kiss it when he scores in the competition.Tonight, on his UCL debut, he scored against Liverpool and kissed the tattoo 💙 pic.twitter.com/rOrtoIvQXS— ESPN FC (@ESPNFC) September 7, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Húðflúr Tengdar fréttir Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 21:30 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Simeone er 27 ára gamall en þegar hann var 13 ára þá fékk hann sér húðflúr með einkennismerki Meistaradeildarinnar á vinstri höndina. Foreldrar Simone voru alls ekki ánægð með gjörning stráksins sem lofaði því þó að hann myndi fagna með því að kyssa húðflúrið þegar hann skoraði fyrsta mark sitt í Meistaradeildinni. Pabbi Giovanni Simeone er Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid. Simeone kom inn á völlinn í kvöld fyrir Victor Osimhen á 41. mínútu og skoraði þriðja mark Napoli á 44. mínútu. Simeone fagnaði vissulega með því að smella koss á húðflúrið og brást síðar í grát. „Mig hefur alltaf dreymt um að spila í Meistaradeildinni. Í dag fékk ég tækifærið og nýtti mér það til fulls,“ sagði Simone eftir leikinn. Simeone er á lánssamningi hjá Napoli frá Verona út yfirstandandi keppnistímabil. A man of his word, @simeonegiovanni pic.twitter.com/RRRjnsbZ9j— Sid Lowe (@sidlowe) September 7, 2022 When Giovanni Simeone was 13 he got the UCL logo tattooed on his arm, much to the anger and dismay of his parents. His excuse? Promising that he would kiss it when he scores in the competition.Tonight, on his UCL debut, he scored against Liverpool and kissed the tattoo 💙 pic.twitter.com/rOrtoIvQXS— ESPN FC (@ESPNFC) September 7, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Húðflúr Tengdar fréttir Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 21:30 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 21:30