Bjössi í Mínus merkti sig Bubba að eilífu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. september 2022 11:42 Bubbi og Bjössi, sem oft er kenndur við Mínus, skelltu sér saman í tattoo á dögunum eins og sönnum vinum sæmir. Skjáskot IG Tónlistarmennirnir og félagarnir Bubbi Morthens og Björn Stefánsson, betur þekktur sem Bjössi í Mínus, gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér saman í tattoo. Bjössi er einn þeirra leikara sem vippar sér í ham Bubba í uppsetningu Borgarleikhússins á sýningunni 9 Líf og hefur mikil vinátta myndast þeirra á milli. Fyrir utan það að vera báðir vel skreyttir blekverkum um líkamann, eins og sönnum rokkurum sæmir, eiga þeir félagar jú eitt og annað sameiginlegt. Við spiluðum saman um tíma þegar ég var í Mínus og síðan þá höfum við alltaf verið að leita að ástæðu til að gera eitthvað meira, þar sem við fundum að við náðum mjög vel saman. Svo kom þessi sýning skyndilega upp í fangið á okkur sem gerir það að verkum að núna erum við alltaf að hittast. Sannkölluð „BOBA“ Það lá því í hlutarins eðli að næsta skref í vináttusambandinu væri að fara saman í tattoo en Bjössi sýndi frá ferlinu á Instagram síðu sinni í gær. Eins og sjá má á skjáskotinu hér fyrir neðan urðu boxhanskar fyrir valinu hjá Bubba á meðan Bjössi gerði eiginhandaáritun Kóngsins ódauðlega á armi sínum. Bubbi fékk sér boxhanska og Bjössi Bubba, sannkölluð „BOBA!“Skjáskot Instagram „Ég fékk mér reyndar líka Nintendo fjarstýringu,“ segir Bjössi og hlær. Vinsældir leiksýningarinnar 9 Líf í Borgarleikhúsinu virðast engan endi ætla að taka en sýningin mun halda áfram sýningum í haust. Tónlist Leikhús Húðflúr Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Bjössi er einn þeirra leikara sem vippar sér í ham Bubba í uppsetningu Borgarleikhússins á sýningunni 9 Líf og hefur mikil vinátta myndast þeirra á milli. Fyrir utan það að vera báðir vel skreyttir blekverkum um líkamann, eins og sönnum rokkurum sæmir, eiga þeir félagar jú eitt og annað sameiginlegt. Við spiluðum saman um tíma þegar ég var í Mínus og síðan þá höfum við alltaf verið að leita að ástæðu til að gera eitthvað meira, þar sem við fundum að við náðum mjög vel saman. Svo kom þessi sýning skyndilega upp í fangið á okkur sem gerir það að verkum að núna erum við alltaf að hittast. Sannkölluð „BOBA“ Það lá því í hlutarins eðli að næsta skref í vináttusambandinu væri að fara saman í tattoo en Bjössi sýndi frá ferlinu á Instagram síðu sinni í gær. Eins og sjá má á skjáskotinu hér fyrir neðan urðu boxhanskar fyrir valinu hjá Bubba á meðan Bjössi gerði eiginhandaáritun Kóngsins ódauðlega á armi sínum. Bubbi fékk sér boxhanska og Bjössi Bubba, sannkölluð „BOBA!“Skjáskot Instagram „Ég fékk mér reyndar líka Nintendo fjarstýringu,“ segir Bjössi og hlær. Vinsældir leiksýningarinnar 9 Líf í Borgarleikhúsinu virðast engan endi ætla að taka en sýningin mun halda áfram sýningum í haust.
Tónlist Leikhús Húðflúr Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira